Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • „Ekki séð annað eins í langan tíma“
  on 29. maí 2020 at 20:10

  Viðbrögð neytenda létu ekki á sér standa þegar mbl greindi frá því að komið hefði sérvalið ungnautakjöt frá Hofsstaðaseli í verslanir Hagkaups í gær. […]

 • Kaffihús með sturtu og grænmetisgarði
  on 29. maí 2020 at 19:36

  Það er meira en matur og drykkur sem þú getur nálgast á kaffihúsi í Madrid, því hér finnur þú sturtu og grænmetisgarð svo eitthvað sé nefnt. […]

 • Bieber hjónin bökuðu í beinni
  on 29. maí 2020 at 16:48

  Fólk finnur sér ýmislegt til dundurs meðan það er innilokað og eru Bieber hjónin þar engin undantekning. […]

 • Heimagerðar franskar sem þú munt ekki geta lagt frá þér
  on 29. maí 2020 at 13:58

  Hér eru þær allra trylltustu franskar sem þú munt smakka í boði Snorra Guðmunds. En þessar eru það ómótstæðilegar að slegist er um síðustu frölluna á disknum. […]

 • Uppáhaldspítsa Gordon Ramsay veldur usla
  on 29. maí 2020 at 13:28

  Pítsur eru heilagar en hér er útgáfa frá Gordon Ramsay sem er með því óvenjulegasta sem sést hefur í háa herrans tíð. […]

 • Matvörur sem skal ekki hita upp aftur
  on 29. maí 2020 at 05:04

  Það eru ekki allar matvörur sem þola að vera hitaðar aftur og aftur. Hér eru nokkrar matvörur sem gott að er vita hvernig best sé að meðhöndla daginn eftir. […]

 • Matur og drykkur #Ísland
  by Albert on 28. maí 2020 at 23:20

  Matur og drykkur. Það er með ólíkindum hvað er gaman að vera Íslendingur á Íslandi núna. Að leika ferðamann í sinni eigin heimabyggð er ný reynsla. Svo kemur í ljós að sumir staðir sem maður hélt að væru eyrnamerktir … Lesa meira > The post Matur og drykkur #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Skopleg ummæli föður úr eldhúsi dóttur sinnar
  on 28. maí 2020 at 18:42

  Chris Kyle er ósköp venjulegur faðir, sem brennur fyrir að styðja fyrirtæki í eigu svartra. Nýlega heimsótti hann eftirminnilegan veitingastað og skrifaði bráðfyndna umsögn um heimsóknina. […]

 • Grillaðar döðlur með beikoni og rósmarín
  on 28. maí 2020 at 15:36

  Safaríkar döðlur, vafðar í beikon með rósmarín er það sem þú ætlar að grilla sem forrétt þetta sumarið. Þessi smáréttur er hreint út sagt unaðslegur svo ekki sé minna sagt. […]

 • Dumplings með hvítlaukshunangssósu og grænmeti
  on 28. maí 2020 at 11:35

  María Gomez á Paz.is reiðir hér fram rétt sem er einstaklega girnilegur eins og henni einni er lagið. Austurlenskir tónar svífa hér yfir vötnum og þetta er klárlega uppskrift sem vert er að prófa. […]