Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Matvörurnar sem mega fara í frysti
  on 30. mars 2020 at 09:16

  Hvað ætli við hendum miklu af mat því við höldum að hann sé útrunninn, eða við eigum til afganga sem enda í ruslinu þegar við gætum einfaldlega smellt þessu í frystinn? […]

 • Bitið í gaffalinn
  by Albert on 30. mars 2020 at 07:41

  Bitið í gaffalinn. Í bókinni Kurteisi eftir Rannveigu Schmidt, sem kom út fyrir tæplega áttatíu árum, segir að kurteisi eigi að byrja heima. Hún segir grundvöllinn að kurteisi vera óeigingirni og á þar við tillitsemi. Þeir sem hafi vanist … Lesa meira > The post Bitið í gaffalinn appeared first on Albert eldar. […]

 • Ertu að drekka nóg af vatni?
  on 30. mars 2020 at 07:07

  Hinn alþjóðlegi dagur vatnsins var 22. mars síðast liðinn og því vel við hæfi að renna aðeins yfir, af hverju vatn er svona mikilvægt fyrir okkur. Við höfum alltaf gott af smá hvatningu til að drekka meira af vatni. […]

 • Heilsu gotterí
  by Albert on 29. mars 2020 at 21:22

  Anna Ólafsdóttir kallar ekki allt ömmu sína „Hver kannast ekki við tilfinninguna eftir kvöldmat að langa í eitthvað pínu sætt, þannig er ég allavegana, já og herrar heimilisins, ég geri oft grín af því að eftir kvöldmat byrjar vörutalningin, þar … Lesa meira > The post Heilsu gotterí appeared first on Albert eldar. […]

 • Ótrúlegar staðreyndir um PEZ
  on 29. mars 2020 at 21:20

  Hvort sem þú borðar PEZ eða ekki, þá er óhætt að segja að litlu sykurkubbarnir hafa fylgt okkur í gegnum bernskuárin og varla hjá því komist. Hér eru nokkrar sturlaðar staðreyndir, og allt sem þú þarft að vita um PEZ. […]

 • Þekktasta matarstell landans er eftirlíking
  on 29. mars 2020 at 19:38

  Christian Bitz, sem hannar eitt þekktasta matarstell samtímans, hefur hlotið dóm sem varðar eftirlíkingar á samskonar matarstelli. […]

 • Súkkulaðibomba með þristum
  on 29. mars 2020 at 15:09

  Það er á þessum tímum sem við eigum að gera vel við okkur. Hér er súkkulaðibomba úr smiðju Hildar Rutar sem innihalda Þrista lakkríssúkkulaði – það þarf varla að segja meira. […]

 • Hafrakökur Önnu
  by Albert on 29. mars 2020 at 13:00

  Í Hruna á Fáskrúðsfirði er athvarf frú Önnu, umvafin gömlum húsgögnum og nýtísku saumavél eru gardínur styttar og lappað uppá slitnar buxur. Anna Ólafsdóttir heitir konan, rúmlega fertug í dag, var lokkuð í fjörðin fagra fyrir 15.árum. Ef þið sláið … Lesa meira > The post Hafrakökur Önnu appeared first on Albert eldar. […]

 • Lifibrauð fjölskyldunnar er í húfi
  on 29. mars 2020 at 12:14

  „Þetta eru skrítnir tímar," segir Berglind Sigmarsdóttir, sem á og rekur veitingastaðina GOTT og Pítsugerðina í Vestmannaeyjum. […]

 • Svona er einfaldast að þrífa sófann
  on 29. mars 2020 at 08:03

  Hvort sem um matarleifar eða rauðvínsblett er að ræða eru þetta allra bestu ráðin til að þrífa sófann. […]