Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Gefa brauðstangir til stuðnings máli sínu
  on 31. maí 2020 at 21:35

  Domino‘s, risinn á íslenska pítsumarkaðnum, býður nú fylgjendum sínum á Facebook að merkja vini sína í þeirri von að vinna 11 skammta af brauðstöngum. Tildrög leiksins eru án efa ummæli Þórarins Ævarssonar, eiganda pítsustaðarins Spaðans, í Morgunblaðinu fyrir helgi þar sem hann furðaði sig á því að hans helsti keppinautur gæti veitt 50% afslátt af pítsum. […]

 • Þetta drekkur Reese Witherspoon daglega
  on 31. maí 2020 at 21:26

  Leyndardómurinn á bak við glóandi fallega húð Hollywood leikkonunnar Reese Witherspoon, er sáraeinföld. Hún hefur drukkið sama drykkinn daglega í níu ár og segist eiga honum allt að þakka. […]

 • Gera allt frá grunni
  on 31. maí 2020 at 17:30

  Grindvíkingurinn Halla María Svansdóttir dó ekki ráðalaus þegar hún missti vinnuna árið 2011. […]

 • Grillað rib-eye að hætti Jóa Fel
  on 31. maí 2020 at 17:04

  Það er fátt sem Jóhannes Felixson getur ekki gert í eldhúsinu. Bakarameistari landsins er ekki einungis fær í snúðum og brauði, því hann grillar steikur eins og ekkert sé sjálfsagðara – og það engar smá steikur! […]

 • Grillsteik að hætti BBQ kóngsins
  on 31. maí 2020 at 14:05

  Alfreð Fannar er einn vinsælasti grillari landsins í dag, sem flestir þekkja undir nafninu BBQ kóngurinn. Hér býður hann okkur upp á grilluppskrift sem bragðlaukarnir ærast yfir. Grilluð nautalund með sveppum, beikoni og rauðvínsvinagrettu – gjörið svo vel! […]

 • Gott ef samkeppnin lækkar pítsuverð
  on 31. maí 2020 at 13:04

  „Við fögnum auðvitað allri samkeppni og sér í lagi ef hún er til þess fallin að lækka verð.“ Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, og tekur þar með undir orð Þórarins Ævarssonar, eiganda pítsastaðarins Spaðans sem nýverið tók til starfa. […]

 • Staðreyndir um vín sem ekki allir vita
  on 31. maí 2020 at 11:01

  Það er hellingur af staðreyndum sem finnst þarna úti varðandi vín og venjur í kringum það. En hvað er rétt og hvað er sannað? Hér færðu svörin hvað það varðar – skál fyrir því! […]

 • Handsótthreinsirinn góði frá Mosey
  by Albert on 31. maí 2020 at 06:27

    Alvöru handsótthreinsir frá Mosey. Þó Covid sé á niðurleið þá megum við ekki slaka á, þvoum okkur vel og sótthreinsum á eftir og reglulega yfir daginn. Mig langar að deila því með ykkur að handsótthreinsirinn frá Mosey er … Lesa meira > The post Handsótthreinsirinn góði frá Mosey appeared first on Albert eldar. […]

 • Einkakokkur Opruh léttist um 30 kíló
  on 31. maí 2020 at 05:13

  Matreiðslumeistarinn Art Smith er sjálfsagt þekktastur fyrir að vera hægri hönd Opruh Winfrey en þau hafa verið miklir vinir svo áratugum skiptir. […]

 • Hlöðueldhúsið í Þykkvabæ #Ísland
  by Albert on 30. maí 2020 at 22:20

  PARTÍ Í ÞYKKVABÆ. Í Oddsparti í Þykkvabæ hefur bráðskemmtilegri hugmynd verið hleypt af stokkunum. Hópar geta komið á matreiðslunámskeið og hægt er að velja um t.d. Gamla Ísland, Nýja Ísland o.s.frv. En fyrst og fremst er þetta gaman! Við … Lesa meira > The post Hlöðueldhúsið í Þykkvabæ #Ísland appeared first on Albert eldar. […]