Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Nýtt piparkökudeig væntanlegt
  on 4. ágúst 2020 at 17:39

  Já gott fólk, þið lásuð rétt – það er nú þegar byrjað að hita upp fyrir komandi tíð með nýju piparkökudeigi frá Pillsbury. […]

 • Nýr íslenskur grillostur kominn á markað
  on 4. ágúst 2020 at 14:59

  Þær stórfréttir berast úr herbúðum MS að kominn sé á markað grillostur frá Gott í matinn. […]

 • Hið fullkomna sumarbústaðaráð Þórunnar
  on 4. ágúst 2020 at 11:27

  Albert Eiríks er með augun opin og tók eftir því á dögunum þegar að Þórunn Sigurðar deildi ráði og uppskrift sem hún segir að sé hin fullkomna leið t […]

 • Leynihráefnið sem þú þarft að eiga í frysti
  on 4. ágúst 2020 at 05:09

  Þegar við þurfum mest á því að halda, þá er ekkert til í frystinum! Við erum að tala um kælipoka þegar neyðin er stærst. […]

 • Þakbar með Dolly Parton
  on 3. ágúst 2020 at 20:41

  Nýr þakbar var opnaður á dögunum, eins bleikur og hugsast getur – enda innblásturinn tekinn alla leið frá söngdívunni Dolly Parton. […]

 • Sóttkvíar-Barbie slær í gegn
  on 3. ágúst 2020 at 16:33

  Margir kvarta undan aukakílóum eftir síðustu mánuði í samkomubanni á meðan aðrir setja ástandið í mynd – eða réttara sagt í myndrænt form sem Barbie-dúkku eins og í þessu tilviki. […]

 • Ótrúleg aðferð til að þrífa skartgripi
  on 3. ágúst 2020 at 11:30

  Silfurkeðjur er ekki auðvelt að þrífa, frekar en svo margt annað silfur sem hægt er að pússa. En hér kynnum við á sama tíma stórkostlega og ótrúlega aðferð til að þrífa skartið þitt. […]

 • Hin fullkomna grillmarinering fyrir útileguna
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 09:26

  Þórunn Sigurðardóttir birti á fasbókinni* fullkomna aðferð við að marinera kjöt fyrir útlegu eða sumarbúastaðferð. Með góðfúslegu leyfi hennar birtist hér aðferðin góða: Hér er ábending fyrir þá sem ætla að vera með marga í mat í sumarleyfinu, í grillpartýi … Lesa meira > The post Hin fullkomna grillmarinering fyrir útileguna appeared first on Albert eldar. […]

 • Sóti lodge – gisting og dinner #Ísland
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 07:57

  Í Fljótunum er sveitahótelið Sóti Lodge. Við gistum þar fyrr í sumar og aftur núna – Dásemdin ein á fallegum kyrrlátum stað með matarkistu Skagafjarðar á aðra hönd og Siglufjörð með allri sinni dásemd á hina. Svo er sundlaug… Lesa meira > The post Sóti lodge – gisting og dinner #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 07:41

  Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er hlaðborð sem unnið er … Lesa meira > The post Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland appeared first on Albert eldar. […]