Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Marokkóskur kjúklingur með möndlum og kóríander – magnaður réttur
  by Albert on 20. nóvember 2019 at 21:48

  Marokkóskur kjúklingur með möndlum og kóríander Vildís og Charles eru hjón sem eru einstaklega duglega að lifa lífinu og njóta hvers dags. Það er engin lognmolla þar sem þau eru og hlátrarsköllin óma. Saman elduðu þau magnaðan kjúklingarétt sem er … Lesa meira > The post Marokkóskur kjúklingur með möndlum og kóríander – magnaður réttur appeared first on Albert eldar. […]

 • Starfsmaður McDonalds setti Twitter á hliðina
  on 20. nóvember 2019 at 21:36

  Cody Bondarchuk starfaði í tvö og hálft ár hjá McDonalds og setti Twitter á hliðina er hann tísti um hegðun sína á hamborgarastaðnum þekkta. […]

 • Nýr kampavínskælir og ísfata frá Stelton
  on 20. nóvember 2019 at 19:02

  Það er alveg á hreinu að Stelton er ekki að gleyma neinum smáatriðum fyrir þessi jólin – og kynnir hér nýjan kampavínskælir sem þjónar einnig hlutverki ísfötu. […]

 • Svona gerir þú geggjaðan kökudisk
  on 20. nóvember 2019 at 14:16

  Það er allt annað en auðvelt að finna háa kökudiska sem kosta ekki augun úr hér á landi og því brugðum við á það ráð að gera slíkan disk sjálf. […]

 • Einn snjallasti bakari landsins er 19 ára
  on 20. nóvember 2019 at 13:29

  Elenora Rós Georgesdóttir hefur frá unga aldri haft áhuga á bakstri og kökugerð. […]

 • Stórkostlegur kjúklingaréttur
  on 20. nóvember 2019 at 11:44

  Við erum til í eitthvað djúsí! Heilsteiktur kjúklingur umvafinn appelsínum og kryddaður með því besta sem til er í eldhúsinu. Þessi uppskrift er alveg fullkomin um helgar þegar gera á vel við sig. […]

 • Svona þrífur þú fúguna á flísunum
  on 20. nóvember 2019 at 05:04

  Eru hvítu fúgurnar inni á bað- eða svefnherbergjum farnar að láta á sjá? Við tökum kannski ekki eftir því dagsdaglega þegar við búum við skítinn, en hann er þarna. […]

 • Bónorð á KFC breytti lífi þeirra
  on 19. nóvember 2019 at 21:09

  Par nokkurt sem trúlofaði sig á KFC-stað í Suður-Afríku átti alls ekki von á að þeirra yrði leitað. […]

 • Alvöru apabrauð sem allir elska
  on 19. nóvember 2019 at 17:06

  “Monkeybread” eða apabrauð er eitthvað sem er afar vinsælt í Bandaríkjunum. Það er oft bakað í kökuformi og síðan hvolft eða það er bakað í eldföstu formi líkt og hér er sýnt. […]

 • Ómótstæðilegur kjúklingaréttur með austurlensku ívafi
  on 19. nóvember 2019 at 13:34

  Hann Snorri Guðmundsson hjá Matur & myndir tekur óheyrilega fallegar matarmyndir og ekki spillir fyrir að maturinn er svo girnilegur að það hálfa væri nóg. […]