Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Langar þig að verða kökugerðarmeistari?
  on 13. október 2019 at 11:10

  Sumt fólk er fáránlega flinkt í kökubakstri en blessunarlega er hægt að fara á námskeið hjá því fóki (að minnsta kosti sumu) og læra réttu handtökin. […]

 • Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma
  by Albert on 13. október 2019 at 07:15

  Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma. Þeytið rjóma, hrærið saman við einni dós af vanilluskyri, fræjum úr einni vanillustöng, brjóðið marengs í frekar grófa bita og bætið saman við ásamt ferskum perum í bitum. Saxið Mars súkkulaði og blandið saman við. … Lesa meira > The post Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma appeared first on Albert eldar. […]

 • Le Creuset kynnir Star Wars-potta
  on 13. október 2019 at 05:16

  Pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í samvinnu við Disney komið með alveg nýja útfærslu af pottunum góðu sem við þekkjum svo vel. Við erum að sjá potta í Star Wars-útgáfu! […]

 • Lét kúnnana heyra það eftir að hafa kvartað
  on 12. október 2019 at 21:26

  Hver man ekki eftir Simon Wood, sigurvegara Masterchef þáttanna í Bretlandi árið 2015. Hann er nú með sinn eigin veitingastað og er óhræddur við að svara fyrir sig þegar viðskiptavinir láta óánægju sína í ljós. […]

 • Grænkálssalat með eplum og bankabyggi
  by Albert on 12. október 2019 at 21:12

  Grænkálssalat með eplum og bankabyggi er hollt og bragðgott salat Grænkálssalat með eplum og bankabyggi 1/2 b bankabygg 4 b sax grænkál 2 rauð epli, söxuð gróft 1 b valhnetur, saxaðar gróft 1/2 b trönuber 1/2 b fetaostur Dressing 1/4 … Lesa meira > The post Grænkálssalat með eplum og bankabyggi appeared first on Albert eldar. […]

 • Veltibollar Ingu Elínar í VOGUE
  on 12. október 2019 at 18:32

  Þeir sem drukkið hafa úr veltibollum Ingu Elínar vita að þeir gera gott kaffi einfaldlega betra. Bollarnir eru handgerðir úr postulíni og því engir tveir bollar eins. […]

 • Stórkostlega bragðgóð eplakaka
  on 12. október 2019 at 16:20

  Eplakaka er klassísk og alltaf vinsæl. Þessi uppskrift er einstaklega einföld og alveg svakalega góð. Kakan er best nýbökuð og þá með rjóma eða vanilluís. […]

 • Gulrótarkaka með heimsins besta rjómaostakremi
  on 12. október 2019 at 12:54

  Í kökubókinni Kökugleði Evu má finna uppskrift að gulrótarköku sem höfundur hennar, Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran segir að sé algjörlega ómótstæðileg. […]

 • Vetrarlína Omnom komin út
  on 12. október 2019 at 11:35

  Vetrarlína Omnom er komin út og sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jóla. […]

 • Morgunmatur fyrir þá sem þora
  on 12. október 2019 at 05:04

  Við erum ekkert að grínast með þessar samlokur - morgun- og hádegisverður saman í einni loku. Það er spurning hvort næsti þynnkubani sé hér með fundinn, því við erum að fá allt það besta sem líkaminn kallar á eftir gott næturbrölt. […]