Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Einn frægasti veitingastaður New York lokar
  on 28. janúar 2020 at 19:54

  Einn frægast veitingastaður New York, The Spotted Pig, hefur lokað dyrunum eftir fimmtán ára rekstur og eru margir undrandi yfir endalokum þessa heimsfræga staðar. […]

 • Ný bragðtegund komin í verslanir
  on 28. janúar 2020 at 18:26

  KEA skyr býður nú upp á þriðju bragðtegundina af tveggja laga skyri þar sem hreint og silkimjúkt skyrið liggur ofan á bragðgóðum ávöxtum í botni dósarinnar. […]

 • Svaðalegasta kjúklingasalat síðari ára
  on 28. janúar 2020 at 14:34

  Hér gefur að líta eitt girnilegasta kjúklingasalat síðari ára. […]

 • Kjúklingarétturinn sem sagður er æra óstöðuga
  on 28. janúar 2020 at 10:43

  Ef þetta er ekki gæðastimpill á góðri uppskrift þá veit ég ekki hvað. Landsmenn geta því allir sem einn ærst úr gleði í kvöld enda er þessi uppskrift hreinasta sælgæti. […]

 • Besta leiðin til að þrífa parket
  on 28. janúar 2020 at 05:05

  Parket er töluverð fjárfesting og því borgar sig að fara vel með það til að halda því fallegu og heilu eins lengi og kostur er. […]

 • Iceland innkallar súkkulaðibúðing
  on 27. janúar 2020 at 21:04

  Verslunin Iceland hefur innkallað „No Moo Chocolate Puddings“. Búðingarnir eru merktir sem vegan en gætu innihaldið snefilmagn af mjólkurvörum, að því er fram kemur í tilkynningu. […]

 • Gljáð andabringa með sjúklegu salati
  on 27. janúar 2020 at 20:45

  Hér er réttur sem dekrar magann og augun á sama tíma – svo fallegur er hann. Dásamlegur réttur með appelsínugljáðri andabringu. […]

 • Kallaður „sauður“, „fífl“ og „sjálfhverfur loðkjammi“
  on 27. janúar 2020 at 14:11

  Aðdáendur þorrans eru ærir þessa dagana yfir ummælum Ólafs Arnar Ólafssonar veitingamanns sem lét þau ummæli falla á laugardaginn að hann væri lítt hrifinn af þorramat. […]

 • Mánudagsmaturinn: Hin fullkomna píta
  on 27. janúar 2020 at 11:42

  Pítur eru mögulega besti og einfaldasti matur í heimi. Undirrituð er hið minnsta búin að ganga í gegnum mjög langt tímabil þar sem ég borða pítur 2-3 sinnum í viku. […]

 • Varað við notkun örtrefjaklúta
  on 27. janúar 2020 at 10:00

  Flest notum við örtrefjaklúta og erum nokkuð ánægð með þá. Þeir þrífa vel og endast lengi en vissuð þið að þeir eru í reynd búnir til úr plasti og verið er að vara við notkun þeirra þar sem ekki er fullljóst hver umhverfisáhrif þeirra eru? […]