Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Heilsteiktur kjúklingur með rauðlauk og rabarbara
  on 25. maí 2020 at 14:08

  Heilsteiktur kjúklingur er ekta helgarmatur og hér er hann sannarlega í sumarbúningi, fylltur með rabarbara og rauðlauk. […]

 • Framfleytir fjölskyldunni með áfengisneyslu
  on 25. maí 2020 at 12:30

  Þórður Sigurðsson segist framfleyta börnunum sínum og fjölskyldu með áfengisneyslu en tekur vaktir sem lögreglu- og slökkviliðsmaður sem eins konar tómstundagaman. Hans helsta starf er að framleiða Reyka vodka sem hefur slegið í gegn víða um heim en framleiðslan skreið, að sögn Þórðar, nálægt tveimur milljónum lítra í ársframleiðslu í fyrra. […]

 • Vikumatseðill ársins er mættur!!!
  on 25. maí 2020 at 10:27

  Nú er ekki úr vegi að taka lífið með trompi og huga að hollustunni... án þess þó að slaka á kröfunum um almenn huggulegheit, vellíðan og auðvitað bragðgæði. […]

 • Staðir sem þú átt að þrífa vikulega í eldhúsinu
  on 25. maí 2020 at 05:04

  Hér er tékklisti yfir þá mikilvægu staði sem þú verður að þrífa í eldhúsinu í hverri viku og mánuði til að halda góðri rútínu í þrifunum. […]

 • Matur fátæka mannsins slær í gegn
  on 24. maí 2020 at 21:21

  Ávöxturinn er grænn, alsettur göddum og gefur frá sér mikla, sæta lykt. Saðningaraldin var áður illgresi í bakgörðum á suðurströnd Indlands en er nú að verða eftirlæti þeirra sem vilja sniðganga kjöt á Vesturlöndum. […]

 • Bjarteyjarsandur #Ísland
  by Albert on 24. maí 2020 at 20:16

  BJARTEYJARSANDUR. Það er ævintýri líkast að koma heim að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Margir tengja hann við heimsóknir skólabarna en þangað koma á hverju vori ungmenni alls staðar að af landinu og upplifa sveitastemningu, fara í fjöruferð og borða nesti.… Lesa meira > The post Bjarteyjarsandur #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Hótel Glymur og Hvalfjörður #Ísland
  by Albert on 24. maí 2020 at 20:07

  Við lögðum af stað frá Reykjavík í himnesku veðri. Eins og stundum oftar barst talið að breytingunni á landinu á sl. áratugum, jafnvel fáeinum árum. Um það vitnar hin skemmtilega mynd, Með allt á hreinu, þar sem allt er meira … Lesa meira > The post Hótel Glymur og Hvalfjörður #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Svona nýtir þú borðstofuna best
  on 24. maí 2020 at 19:25

  Hér koma nokkur góð ráð hvernig best sé að nýta lítil borðstofurými – til að fá pláss fyrir bæði gesti og geymslupláss. […]

 • Ómótstæðileg jarðarberjaterta með sykruðum vanillurjóma
  on 24. maí 2020 at 17:21

  Vel heppnaður svampbotn er undirstaða margs þess sem gerir lífið svo dásamlegt. Og þessi dásemdarjarðarberjaterta er svo sannarlega í þeim flokki. […]

 • Hernámssetrið #Ísland
  by Albert on 24. maí 2020 at 17:14

  Hernámssetrið. Margir muna eftir Gauja litla sem heillaði þjóðina með glaðlegri framkomu sinni í Dagsljósi sjónvarpsins fyrir um aldarfjórðungi. Eldhuginn Guðjón stendur fyrir Hernámssetrinu að Hlöðum í Hvalfjarðarsveit af mikilli hugsjón og eldmóði, einn og óstuddur. Margir halda að … Lesa meira > The post Hernámssetrið #Ísland appeared first on Albert eldar. […]