Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Hjónin búin að léttast um 180 kíló
  on 20. október 2019 at 16:23

  Eftir að vera búin að fá nóg af því sem þau vildu meina að væru skert lífsgæði ákváðu Lexi og Danny Reed að breyta algjörlega um lífsstíl í viðleitni sinni til að bæta heilsuna. […]

 • Snúðauppskrift sem slær allar aðrar út
  on 20. október 2019 at 15:07

  Hér getur að líta snúða sem slá allar aðrar uppskriftir út af borðinu. Þessi er með dásemdar epla-marsípanfyllingu og glassúr á toppnum – hvað er hægt að biðja um meira? […]

 • Svona þornar þvotturinn hraðar
  on 20. október 2019 at 09:17

  Það eru nokkur vel valin trix í bókinni sem tryggja að þvotturinn fari betur og þorni hraðar. Þarf ekki að vera flókið, krefst mögulega aðeins meiri tíma en það getur líka verið erfitt að sitja uppi með fjöll af þurrum þvotti sem krumpast bara. […]

 • Naglalakk sem hægt er að borða
  on 20. október 2019 at 05:02

  Matvælafræðingar hafa gert hið ómögulega að veruleika, eitthvað sem þig óraði ekki að hægt væri að gera – naglalakk sem má borða. […]

 • Poppaður stelpukokteill
  on 19. október 2019 at 19:29

  Við elskum stelpudrykki sem þennan. Bragðgóður, fallegur og poppaður í orðsins fyllstu merkingu – því poppkorn er borið fram með drykknum. […]

 • Sjúklega lekkerar veisluhugmyndir
  on 19. október 2019 at 16:33

  Við þurfum reglulega að detta inn á síður sem þessa – eina góða Instagram síðu sem gefur okkur hugmyndir fyrir næsta stórafmæli. […]

 • „Lífið of stutt fyrir vondan mat“ segir Guðrún í Kokku
  on 19. október 2019 at 12:39

  Guðrún í Kokku svarar nokkrum hraðaspurningum á milli þess sem hún undirbýr stækkun verslunarinnar á Laugaveginum – og hún segir lífið vera of stutt fyrir vondan mat. […]

 • Morgunbolli með höfrum og berjum
  on 19. október 2019 at 11:13

  Hollustubollar til að starta deginum eru hér á boðstólnum. Stútfullir af góðum fræjum og berjum sem maginn mun elska. […]

 • Indverskur kjúklingur Aðalbjargar
  by Albert on 19. október 2019 at 09:11

  Eftir fjörugan fund hjá Kvenfélagi Húsavíkur bauð formaðurinn, Aðalbjörg Sigurðardóttir og Ragnar eiginmaður hennar, okkur í sérdeilis góðan kjúklingarétt með indversku ívafi og súkkulaðimús á eftir Indverskur kjúklingur Aðalbjargar 8 kjúklingabringur skornar í hæfilega litla bita. Steikt uppúr kókosolíu. Curry-paste … Lesa meira > The post Indverskur kjúklingur Aðalbjargar appeared first on Albert eldar. […]

 • Sláandi staðreyndir um brokkólí
  on 19. október 2019 at 05:09

  Brokkolí eða spergilkál er algjör súperfæða! Hér eru nokkrar staðreyndir um brokkolí sem þú eflaust ekki vissir. […]