Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Lúxus kjúklingaréttur með beikoni og fetaosti
  on 15. september 2019 at 10:53

  Ef það er eitthvað sem passar við veðrið þá er það þessi fullkomni kjúklingaréttur sem er löðrandi í beikoni og osti. Meira þurfum við ekki. […]

 • Stærstu mistökin sem fólk gerir við pastasuðu
  on 15. september 2019 at 05:17

  Að sjóða pasta er fremur auðvelt - hefði maður haldið. En að sögn nokkurra heimsþekktra kokka gera ansi margir tvenn mistök sem valda því að pastað verður ekki nándar nærri eins gott og það gæti orðið. […]

 • Kornflexterta – klárlega eins sú besta
  by Albert on 15. september 2019 at 04:59

  Kornflexterta 4-5 eggjahvítur 2 b flórsykur 1 b kókosmjöl 4 b kornflex Stífþeytið eggjahvítur og flórsykur. Bætið við kókosmjöli og kornflexi. Bakið í tveimur kringlóttum formum – á 130°C í um 3 klst á milli 1/2 l rjómi 1/2 ds … Lesa meira > The post Kornflexterta – klárlega eins sú besta appeared first on Albert eldar. […]

 • Nigella Lawson gerir allt vitlaust
  on 14. september 2019 at 21:41

  Stóru málin, krakkar mínir! Er Aperol Spritz algjörlega málið eða er þetta ómerkilegur drykkur sem á ekki skilið þær vinsældir sem hann nýtur? […]

 • Agúrkur sem æra óstöðugan
  on 14. september 2019 at 19:04

  Algjörlega frábært gúrkumeðlæti er hér á ferð, ferskt og hollt - og hentar með öllum mat. […]

 • Veðrið hafði áhrif á matarhátíð í Reykjavík
  on 14. september 2019 at 16:47

  Matarhátíðin Reykjavík Food Festival var færð af Skólavörðustígnum inn undir þak bílastæðahússins við Bergstaðastræti vegna veðurs í dag. Veðrið hafði einhver áhrif á mætingu, en samt var talsverður hópur sem lét veðrið ekki á sig fá. […]

 • Unaðslegt pasta með sveppum
  on 14. september 2019 at 13:38

  Það er bara alls ekki hægt að fá leið á pastaréttum - sérstaklega ekki þegar þeir eru eins frábærir og þessi réttur hér. […]

 • Eggjakaka sem bjargar deginum
  on 14. september 2019 at 10:31

  Stundum er þörfin það mikil í eggjaköku að við þurfum eina slíka til að starta deginum sem best. […]

 • Vínglasið sem þú verður að eignast
  on 14. september 2019 at 05:02

  Vínglös koma í öllum stærðum og gerðum og eru eðli málsins samkvæmt misgóð. En við teljum okkur vera búin að finna hið fullkomna vínglas fyrir þá sem sem eru að leita að góðu glasi sem tæmist aldrei... eða seint. […]

 • Maturinn sem minnir Kim K á föður sinn
  on 14. september 2019 at 00:09

  Flest vitum við að faðir hinna frægu Kardashian systra var lögfræðingurinn Rob Kardashian sem er sjálfsagt þekktastur fyrir að hafa fengið O.J. Simpson sýknaðan af morðákæru. […]