Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Byrjar daginn á að fá sér smjör
  on 24. ágúst 2019 at 19:48

  Hin eina sanna Kourtney Kardashian segist byrja hvern einasta dag á því að fá sér smjör... […]

 • Terturnar komu í lögreglufylgd
  on 24. ágúst 2019 at 19:23

  Brauðterturnar sem tóku þátt í brauðtertusamkeppni í Listasafni Reykjavíkur í dag komu til keppni í lögreglufylgd. Alls voru brauðterturnar 17 talsins sem tóku þátt í keppninni, að sögn Erlu Hlynsdóttur, sem var í dómnefnd keppninnar. […]

 • Vöfflur með reyktum lax
  on 24. ágúst 2019 at 18:07

  Prófum eitthvað nýtt! Nú köstum við okkur út í vöfflubakstur og berum þær fram með ferskum laxi og alfaspírum. […]

 • Ostakaka sem er ekkert vesen
  on 24. ágúst 2019 at 13:05

  Ég viðurkenni það að ég elska svona uppskriftir eins og þessa, því hana er rosalega auðvelt að gera og ekkert vesen í kringum hana. […]

 • Bjóða upp á umbúðalausan Bændamarkað næstu helgar
  on 24. ágúst 2019 at 11:01

  Bændamarkaðurinn í Krónunni er nýtt samstarf Krónunnar og Sölufélags garðyrkjubænda þar sem hægt verður að fá nýtt íslenskt grænmeti í verslunum Krónunnar næstu helgar. […]

 • Can I blowing nose at the dinner table?
  by Albert on 24. ágúst 2019 at 08:49

  Can I blowing nose at the dinner table? Dose day is the time of sore throat, cold, cough, sneezing and runny nose. We can easily prevent sneezing by holding our nose, but is it okay to sniff at the dinner … Lesa meira > The post Can I blowing nose at the dinner table? appeared first on Albert eldar. […]

 • Af hverju er bannað að syngja við matarborðið?
  by Albert on 24. ágúst 2019 at 08:01

  Af hverju er bannað að syngja við matarborðið? Það er viðtekin hjátrú víða um lönd að ólánsmerki sé að syngja við matarborðið, jafnvel feigðarboði. Hér á landi er þessi hjátrú vel þekkt og stundum sagt að þá séu menn að … Lesa meira > The post Af hverju er bannað að syngja við matarborðið? appeared first on Albert eldar. […]

 • Frussar sturtuhausinn þinn?
  on 24. ágúst 2019 at 05:13

  Kannastu við að fara í sturtu og vatnið spýtist í allar áttir en ekki beint niður – næstum eins og það sé stjórnlaust? […]

 • Jenna Jameson hjálpar fólki að byrja á ketó
  on 23. ágúst 2019 at 19:53

  Ketó drottningin Jenna Jameson segist fá endalausar spurningar frá fólki sem vilji byrja á ketó en kunni ekki að bera sig að. Hér sé hún með lista sem fólk geti farið eftir. […]

 • Partýmaturinn sem gerir allt vitlaust
  on 23. ágúst 2019 at 17:40

  Þessi uppskrift er svo girnileg að hún ætti að vera skrifuð í hástöfum. Við erum að tala um jalapenjo sem er búið að fylla með rjómaosti og vefja inn í beikon. […]