Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Konunglegar karamellusmákökur að hætti Kristbjargar
  on 13. desember 2019 at 13:15

  Hver slær hendinni á móti uppskrift sem tekur smákökurnar upp á næsta stig? Smákökur sem eru í senn bæði ofboðslega einfaldar og afskaplega bragðgóðar. […]

 • Nú getur þú fengið jólin heim að dyrum
  on 13. desember 2019 at 11:03

  Þegar veislutíðin stendur sem hæst er gott að eiga hauk í horni sem getur bjargað málunum á meistaralegan hátt. […]

 • Frú Lauga var ekki lengi á lausu
  on 13. desember 2019 at 05:30

  „Við höfum trú á þessari rekstrarbreytingu og framhaldið lofar góðu, segir Elías Guðmundsson, fráfarandi framkvæmdastjóri bændamarkaðarins Frú Laugu við Laugalæk. […]

 • Nýr moli í Mackintosh-dósunum fyrir jólin
  on 13. desember 2019 at 05:30

  Ellefu dagar eru nú til jóla og hátíðarandinn er kominn yfir marga. Ómissandi liður í jólahaldinu á mörgum heimilum er Mackintosh-sælgætið sem fylgt hefur þjóðinni um áratugaskeið. […]

 • Hlutir sem á alls ekki að geyma inn á baðherbergi
  on 13. desember 2019 at 05:01

  Við geymum allt milli himins og jarðar inn á baðherbergi og erum flest öll stórsek þegar kemur að þessum atriðum. En hér er eitt og annað sem á bara alls ekki heima inn á baði. […]

 • Eldiviðarkubbar sem ilma eins og KFC-kjúklingur
  on 12. desember 2019 at 22:32

  Ef þetta er ekki það al-snjallasta sem heyrst hefur lengi. Í stað þess að brenna greni í arninum og rembast við að fá einhvern jólafnyk í húsið er nú hægt að panta eldiviðarkubba frá KFC sem ilma eins og kjúklingur. […]

 • Besta leiðin til að elda hangikjöt!
  on 12. desember 2019 at 20:09

  Nú skal því haldið til haga að ég fann ekki upp þessa aðferð en hún Áróra sem starfar með mér hjá Árvakri sagði mér frá henni og fullyrti að kjötið yrði miklu mýkra. […]

 • Má fara með jólasteikina til útlanda?
  on 12. desember 2019 at 18:01

  Íslendingar sem eru á faraldsfæti yfir hátíðirnar hyggjast margir hafa meðferðis kjöt fyrir vini og vandamenn erlendis. […]

 • Gamla forljóta jólatréð
  by Albert on 12. desember 2019 at 17:15

  DEILIÐ AÐ VILD Sjáið hvað gerist þegar fjölskyldan mótmælir því að nota forljótt gamalt fjölskyldujólatré SJÁ EINNIG: SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR — JÓLAJÓLA—… Lesa meira > The post Gamla forljóta jólatréð appeared first on Albert eldar. […]

 • Slippbarinn valinn besti kokteilabarinn
  on 12. desember 2019 at 17:01

  Íslenskir barir og barþjónar voru verðlaunaðir í fyrsta sinn á hinni árlegu verðlaunahátíð Bartenders' Choice Awards um liðna helgi. […]