Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Kjúklingur í karrý með steiktu grænmeti
  on 14. október 2019 at 15:01

  Hversdagsréttur í allri sinni mynd er mættur á borðið. Einn sem er uppáhald allra og klikkar seint. […]

 • Heilsteiktur kjúklingur með sítrónu og tímían
  on 14. október 2019 at 10:42

  Einfaldleikinn er bestur og þessi réttur sannar það, öll hráefnin saman í einn pott og inn í ofn. Vinnuframlagið nánast ekki neitt en útkoman hrikalega ljúffeng. […]

 • Veislustjórar
  by Albert on 14. október 2019 at 10:00

  Glerfínir veislustjórar … Lesa meira > The post Veislustjórar appeared first on Albert eldar. […]

 • Æðisleg ný vetrarlína IKEA er lent
  on 14. október 2019 at 05:11

  Värmer er nafn vetrarlínu IKEA sem nú er fáanleg í verslunum hér á landi. Við getum farið að setja okkur í stellingar með kertaljós, kökubakstur og afslöppun í nýjum hægindastól svo eitthvað sé nefnt. […]

 • Normann kynnir könnu í afmælisútgáfu
  on 13. október 2019 at 22:18

  Danska hönnunarfyrirtækið Normann Copenhagen kynnti á dögunum vinsælu kaffikönnuna sína í sérlegri afmælisútgáfu. Kannan er nú fáanleg í glamúrútgáfu. […]

 • Pastaréttur sem þú munt aldrei gleyma
  on 13. október 2019 at 19:23

  Þegar pasta, ostur og brokkolí mætast, þá er ekkert annað en frábærir hlutir að fara gerast. […]

 • Yndisaukandi bananabollur með súkkulaði
  on 13. október 2019 at 16:49

  Dúnamjúkar og einstaklega bragðgóðar bananabollur sem krakkarnir (og fullorðnir) munu elska. Hér er súkkulaði saxað út í deigið en það má einnig bæta við muldum hnetum ef þess óskast. […]

 • Langar þig að verða kökugerðarmeistari?
  on 13. október 2019 at 11:10

  Sumt fólk er fáránlega flinkt í kökubakstri en blessunarlega er hægt að fara á námskeið hjá því fóki (að minnsta kosti sumu) og læra réttu handtökin. […]

 • Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma
  by Albert on 13. október 2019 at 07:15

  Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma. Þeytið rjóma, hrærið saman við einni dós af vanilluskyri og fræjum úr einni vanillustöng. Brjótið marengs í frekar grófa bita og bætið saman við ásamt ferskum perum í bitum. Saxið Mars súkkulaði og blandið … Lesa meira > The post Ávextir og súkkulaði í marengsrjóma appeared first on Albert eldar. […]

 • Le Creuset kynnir Star Wars-potta
  on 13. október 2019 at 05:16

  Pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í samvinnu við Disney komið með alveg nýja útfærslu af pottunum góðu sem við þekkjum svo vel. Við erum að sjá potta í Star Wars-útgáfu! […]