Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Handaband – ein hönd er betri en tvær
  by Albert on 19. ágúst 2019 at 07:53

  Flestir kjósa stutt handabönd. Að heilsa manneskju með handabandi tekur að hámarki 3 sekúndur en þær sekúndur eru afar mikilvægar og segja margt um okkur. Ein hönd er betri en tvær. Það er engin ástæða til að leggja vinstri … Lesa meira > The post Handaband – ein hönd er betri en tvær appeared first on Albert eldar. […]

 • Maturinn sem Victoria Beckham borðar daglega
  on 19. ágúst 2019 at 05:11

  Hin eina sanna Victoria Beckham greindi frá því í viðtali við The Edit að ein sé sú fæða sem hún borði á hverjum degi. […]

 • Besta næringarleyndarmál Jennifer Garner
  on 18. ágúst 2019 at 20:35

  Jennifer Garner tók sér nokkra mánuði til að undirbúa sig líkamlega fyrir leik sinn í kvikmyndinni Peppermint. […]

 • Svona var brúðartertan hjá Sólrúnu og Frans
  on 18. ágúst 2019 at 17:48

  Eins og allir vita skiptir fátt meira máli í brúðkaupi en kakan og því lék Matarvefnum forvitni á að vita hvernig köku var boðið upp á í brúðkaupi Sólrúnar Diego. […]

 • Sætasta snakkið – samt ekki sætt
  on 18. ágúst 2019 at 14:06

  Nú þegar ferskt grænmeti streymir í verlsanir má heldur betur leika sér. […]

 • Maturinn sem Cindy Crawford borðar daglega
  on 18. ágúst 2019 at 10:58

  Cindy Crawford lítur fáránlega vel út enda hugsar hún afar vel um líkama sinn. Það þýðir að hún borðar ekki allt sem hana langar í og hún passar upp á að hitaeininganeysla hennar fer ekki fram úr ráðlögðum dagskammti. […]

 • Kanilterta – í kaffi hjá Þóru Guðmunds
  by Albert on 18. ágúst 2019 at 06:41

  Kanilterta. Á Seyðisfirði býr þóra Guðmundsdóttir arkitekt. Þóru hitti ég fyrst þegar ég var framkvæmdastjóri Þjóðahátíða á Austurlandi fyrir löngu síðan. Þá kom hún í Félagsheimilið Herðubreið, ásamt fjölmörgum Seyðisfirðingum, og aðstoðaði við að gera hátíðina sem besta. Uppskrifina … Lesa meira > The post Kanilterta – í kaffi hjá Þóru Guðmunds appeared first on Albert eldar. […]

 • Verst heppnuðu brúðatertur síðari ára
  on 18. ágúst 2019 at 05:09

  Það er alla jafna stórmál að gifta sig og kakan þykir yfirleitt skipta töluverðu máli. Svona á flestum bæjum allavega. […]

 • Er þetta sturlað eða stórkostlegt?
  on 17. ágúst 2019 at 19:54

  Við erum að tala um að gleyma næstu ferð í Disneyland og stefna hingað í staðinn. […]

 • Er þetta það sem koma skal?
  on 17. ágúst 2019 at 18:05

  Tæknin er stórkostleg! Sérstaklega þegar hún færir okkur brakandi ferskt salat eins og við viljum hafa það, án nokkurrar milligöngu. […]