Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Meðlætið sem slær í gegn á jólunum
  on 16. desember 2019 at 05:09

  Hér erum við með meðlæti sem er svo gott að það kemst í sögubækurnar! Við erum að tala um rósaklál sem er löðrandi í rjóma og beikoni. […]

 • Sagði upp með því að syngja lag til yfirmanns síns
  on 15. desember 2019 at 20:44

  Hvað gerir maður þegar yfirmaðurinn hlær að tilraunum þínum til að fá stöðuhækkun - þrátt fyrir að þú hafir starfað hjá fyrirtækinu í fjölda ára og sért frekar frambærilegur starfsmaður (að eigin mati)? […]

 • Forréttur sem gestirnir munu elska
  on 15. desember 2019 at 16:04

  Þessar brúsettur eru hreint út sagt stórkostlegar! Því hér eru það fíkjur sem spila stórt hlutverk fyrir bragðlaukana. […]

 • Gjafaleikur – vinsælustu uppskriftirnar ársins – taktu þátt
  by Albert on 15. desember 2019 at 14:55

  Eins og undanfarin ár verður birtur topp tíu listinn yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Að þessu sinni er skemmtilegur gjafaleikur: -Deilið þessari færslu eða uppáhalds uppskriftinni ykkar af alberteldar.com á Facebook -Skrifið í athugsemd hvaða uppskriftir verða í þremur efstu sætunum … Lesa meira > The post Gjafaleikur – vinsælustu uppskriftirnar ársins – taktu þátt appeared first on Albert eldar. […]

 • Ananasterta með biscottibotni (þarf ekki að baka)
  by Albert on 15. desember 2019 at 13:51

  Ananasterta með biscottibotni. Það er gott ráð að útbúa tertuna með góðum fyrirvara því fyllingin er þónokkra stund að stífna. Annað hvort að gera fyllinguna daginn áður og láta standa í ísskáp eða það sem er enn betra að útbúa … Lesa meira > The post Ananasterta með biscottibotni (þarf ekki að baka) appeared first on Albert eldar. […]

 • Ristað brauð sem bragðast eins og jólin
  on 15. desember 2019 at 11:01

  Góðan daginn og gleðileg jól! Ef þetta kallast mikilvægasta máltíð dagsins, þá viljum við vakna alla daga við morgunverð sem þennan. […]

 • Besta leiðin til að fjarlægja veggjakrot
  on 15. desember 2019 at 05:04

  Það leikur enginn vafi á því að listaverk eftir litlu börnin eru það krúttlegasta sem við vitum – svo lengi sem þau eru ekki krotuð beint á vegginn eða á gólfið. […]

 • Búast við blóðugum slagsmálum út af nýju kókflöskunum
  on 14. desember 2019 at 22:57

  Einungis 8.000 flöskur eru í boði og er búist við að allt verði vitlaust hinn 22. desember næstkomandi þegar lokavísbendingin verður sett í loftið um hvar flöskurnar er að finna. […]

 • Hamborgarhryggurinn sem þarf ekki að sjóða
  on 14. desember 2019 at 19:31

  Við verðum ekki oft orðlaus af hrifningu en urðum það engu að síður þegar við elduðum hamborgarhrygginn frá Hagkaup þegar við undirbjuggum hátíðarmatarblað Matarvefjarins sem unnið var í samstarfi við Hagkaup. […]

 • Jólasteik Hrefnu Sætran kemur á óvart
  on 14. desember 2019 at 16:01

  Hvað hljómar betur en lakkríshreindýr og hvítsúkkulaðiostakökubrownietrifli? Það er hin eina sanna Hrefna Sætran sem galdrar hér fram heimsklassa jólamáltíð eins og henni einni er lagið. […]