Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Uppskriftin sem klikkar aldrei
  on 26. maí 2020 at 14:26

  Þegar þú veist ekkert hvað á að vera í matinn – þá er þetta rétturinn sem þú skalt gera. Pastaréttur sem er einfaldur, fljótlegur og steinliggur að mati þeirra sem hafa smakkað. […]

 • Vilkovöfflur – við viljum Vilko
  by Albert on 26. maí 2020 at 11:03

  Þó við flest tengjum ilmandi nýbakaðar vöfflur við sultu og rjóma þá er um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða. Sjálfum finnst mér gott að eiga pakka af Vilkóvöfflumixi og grípa til – það eina sem þarf að bæta … Lesa meira > The post Vilkovöfflur – við viljum Vilko appeared first on Albert eldar. […]

 • Íslendingar óðir í ítalskan ís
  on 26. maí 2020 at 07:37

  „Það er meira og meira að gera með hverjum deginum sem líður. Röðin var 50 metra löng þegar mest lét um helgina. Þetta var brjálað á föstudags- og laugardagskvöld – og allir ánægðir,“ segir Michele Gaeta ísgerðarmaður. […]

 • Stanslaus röð í heilan mánuð
  on 26. maí 2020 at 05:30

  „Það er búið að vera gjörsamlega brjálað að gera frá því að við opnuðum fyrir mánuði. Þetta hafa í raun verið stanslausar 50 bíla raðir,“ segir Reynir Bergmann Reynisson, eigandi matarvagnsins Vefjunnar á Selfossi. […]

 • Algeng mistök þegar við grillum kjöt
  on 26. maí 2020 at 05:06

  Grillið stendur utandyra og það getur verið langt í næsta handvask. Við megum þó ekki gleyma að hreinlætið skiptir allra mestu máli – sérstaklega þegar við vinnum með hrátt kjöt. […]

 • Staðurinn er eins og dúkkuhús í yfirstærð
  on 25. maí 2020 at 22:30

  Heldur óvanaleg hönnun á veitingastað hefur vakið mikla athygli. Staðurinn kallast Cinnamon og er staðsettur í Dublin, þar sem hringlaga form og munstur er notað í stórum stíl. […]

 • Dönsk hönnun styður við bakið á veitingahúsum
  on 25. maí 2020 at 20:36

  Það er óhætt að segja að veitingahúsabransinn hafi fengið skellinn á þessum kórónuveirutímum. Danski húsgagnaframleiðandinn Brdr. Krüger lætur ekki sitt eftir liggja með nýrri herferð til aðstoðar. […]

 • Allt sem þú þarft að vita um kartöflur
  on 25. maí 2020 at 18:34

  Nýjar kartöfur eru ómótstæðilegar á matarborðið. En hver eru leynitrixin varðandi eldun og hversu mikið magn reiknast á hvern í fjölskyldunni? […]

 • Heilsteiktur kjúklingur með rauðlauk og rabarbara
  on 25. maí 2020 at 14:08

  Heilsteiktur kjúklingur er ekta helgarmatur og hér er hann sannarlega í sumarbúningi, fylltur með rabarbara og rauðlauk. […]

 • Framfleytir fjölskyldunni með áfengisneyslu
  on 25. maí 2020 at 12:30

  Þórður Sigurðsson segist framfleyta börnunum sínum og fjölskyldu með áfengisneyslu en tekur vaktir sem lögreglu- og slökkviliðsmaður sem eins konar tómstundagaman. Hans helsta starf er að framleiða Reyka vodka sem hefur slegið í gegn víða um heim en framleiðslan skreið, að sögn Þórðar, nálægt tveimur milljónum lítra í ársframleiðslu í fyrra. […]