Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Þetta þarftu að eiga í frysti
  on 4. ágúst 2020 at 05:09

  Þegar við þurfum mest á því að halda, þá er ekkert til í frystinum! Við erum að tala um kælipoka þegar neyðin er stærst. […]

 • Þakbar með Dolly Parton
  on 3. ágúst 2020 at 20:41

  Nýr þakbar var opnaður á dögunum, eins bleikur og hugsast getur – enda innblásturinn tekinn alla leið frá söngdívunni Dolly Parton. […]

 • Sóttkvíar-Barbie slær í gegn
  on 3. ágúst 2020 at 16:33

  Margir kvarta undan aukakílóum eftir síðustu mánuði í samkomubanni á meðan aðrir setja ástandið í mynd – eða réttara sagt í myndrænt form sem Barbie-dúkku eins og í þessu tilviki. […]

 • Ótrúleg aðferð til að þrífa skartgripi
  on 3. ágúst 2020 at 11:30

  Silfurkeðjur er ekki auðvelt að þrífa, frekar en svo margt annað silfur sem hægt er að pússa. En hér kynnum við á sama tíma stórkostlega og ótrúlega aðferð til að þrífa skartið þitt. […]

 • Hin fullkomna grillmarinering fyrir útileguna
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 09:26

  Þórunn Sigurðardóttir birti á fasbókinni* fullkomna aðferð við að marinera kjöt fyrir útlegu eða sumarbúastaðferð. Með góðfúslegu leyfi hennar birtist hér aðferðin góða: Hér er ábending fyrir þá sem ætla að vera með marga í mat í sumarleyfinu, í grillpartýi … Lesa meira > The post Hin fullkomna grillmarinering fyrir útileguna appeared first on Albert eldar. […]

 • Sóti lodge – gisting og dinner #Ísland
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 07:57

  Í Fljótunum er sveitahótelið Sóti Lodge. Við gistum þar fyrr í sumar og aftur núna – Dásemdin ein á fallegum kyrrlátum stað með matarkistu Skagafjarðar á aðra hönd og Siglufjörð með allri sinni dásemd á hina. Svo er sundlaug… Lesa meira > The post Sóti lodge – gisting og dinner #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland
  by Albert on 3. ágúst 2020 at 07:41

  Í Vallanesi á Héraði standa hjónin Eymundur og Eygló fyrir lífrænni ræktun og hafa gert í áraraðir og kalla Móður Jörð. Afurðirnar eru lífrænt ræktaðar, heilsu- og sælkeravörur úr íslensku hráefni. Daglega í hádeginu er hlaðborð sem unnið er … Lesa meira > The post Hádegishlaðborð í Vallanesi #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Svona gerir þú skóna þína vatnshelda
  on 3. ágúst 2020 at 05:16

  Það er mikilvægt að meðhöndla skó rétt til að þeir hrindi frá sér vatni og öðrum óhreinindum. En til eru þeir skór sem líta alls ekki út fyrir að þeir eigi að þola vatn og þá vandast málið. […]

 • Chrissy Teigen með nýjan sjónvarpsþátt
  on 2. ágúst 2020 at 23:59

  Það er aldrei lognmolla í kringum Chrissy Teigen, sem birtist núna á skjánum með nýjan þátt sem kallast Eye Candy. […]

 • Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað #Ísland
  by Albert on 2. ágúst 2020 at 18:05

  Í Neskaupstað rekur Hákon Hildibrand Beituskúrinn. Hákon er afar frjálslegur og skemmtilegur piltur. Síðast fengum við hjá honum fiskipönnu og núna fiskibollur með Bernaise, kartöflum, salati (sem hann ræktar sjálfur) og rúgbrauði (sem pabbi hans bakar). Fiskibollur með … Lesa meira > The post Fiskibollur með bernaise í Beituskúrnum í Neskaupstað #Ísland appeared first on Albert eldar. […]