Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Bjargaði gulrót með vatnsglasi
  on 29. september 2020 at 17:40

  Hér er húsráð sem þig óraði ekki að væri til! Og það besta er að það spornar við allri matarsóun. […]

 • Krispí kjúklingalundir með hungangs-sinnepssósu
  on 29. september 2020 at 14:42

  Hér erum við með uppskrift sem er sérstaklega vinsæl hjá börnum - það er að segja krispí kjúklingur. […]

 • Toblerone freisting
  by Albert on 29. september 2020 at 11:34

  María Sigurbjörnsdóttir matráður í grunnskólanum í Vestmannaeyjum útbjó Toblerone freistingu fyrir vinnufélaga sína og bauð uppá í fimmtudagskaffinu. — MARÍA SIGURBJÖRNS — VESTMANNAEYJAR — TOBLERONE — DAIM — Toblerone freisting Botn 200 g heilhveitikex 75 g lint smjör 1 poki … Lesa meira > The post Toblerone freisting appeared first on Albert eldar. […]

 • Ekta ítalskt lasagna að hætti Berglindar
  on 29. september 2020 at 11:01

  Þessi uppskrift flokkast sem þungavigtar enda erum við hér með lasagna eins og það gerist best. […]

 • Sjö matvörur sem gera þig glaðan
  on 29. september 2020 at 05:09

  Hér erum við ekki að fara að vísa í súkkulaði, þó að það sé ein af þeim matvörum sem gleðja. Hér eru matvörur sem innihalda efni sem gleðja þig á annan máta. […]

 • Nýir litir í vinsælu matarstelli
  on 28. september 2020 at 20:01

  Hið vinsæla matarstell URSULA frá Kähler hefur fengið nýja litapallettu sem auðveldlega má blanda saman við aðra gersemar. […]

 • Heimagerðir sólþurrkaðir tómatar
  on 28. september 2020 at 18:22

  Sólþurrkaðir tómatar eru svo dásamlega góðir og safaríkir. Hér er uppskrift að heimagerðum tómötum í ofni sem smakkast langtum betur en sólþurrkaðir tómatar úr búð. Uppskriftin dugar á sirka eina ofnplötu. […]

 • Nýr heilsudrykkur tilnefndur til þrennra alþjóðlegra heilsuverðlauna
  on 28. september 2020 at 17:03

  Captain Kombucha, sem hefur farið sigurför um Evrópu og fæst nú á Íslandi, var á dögunum tilnefnt til þrennra verðlauna. […]

 • Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu
  on 28. september 2020 at 14:09

  Hér býður Hildur Rut okkur upp á trylltar og fylltar krönsí kjúklingabringur, með linsubaunasnakki og kartöflum. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. […]

 • Vikumatseðillinn er mættur!
  on 28. september 2020 at 11:01

  Það er mánudagur og ekki seinna vænna að leggja drög að vikumatseðli til að auðvelda öllum lífið. […]