Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Gourmet-bolla með hvítsúkkulaðirjóma og trompbitum
  on 23. febrúar 2020 at 12:30

  Hér eru lekkerheitin að gera útaf við okkur enda er þessi bolla hreint stórbrotin. Við erum að tala um eina flippuðustu — en um leið vönduðustu samsetningu sem sést hefur lengi. […]

 • Brauðrétturinn sem sló öll met
  on 23. febrúar 2020 at 08:04

  Ef einhver veit hvernig á að galdra fram geggjaðar veitingar í veisluna þá er það Berglind Hreiðars á Gotteri.is. […]

 • Á Íslandi er hefð að hrópa ferfalt húrra
  by Albert on 23. febrúar 2020 at 08:03

  Ferfalt húrra. Hefðir eða óskráðar siðvenjur sem ganga frá einni kynslóð til annarrar eru mikilvægur hluti af menningunni og eru gjarnan vegvísir til samskipta. Stundum hafa þær ákveðna táknræna merkingu og stundum vitum við hvers vegna. Fólk sem hefur búskap … Lesa meira > The post Á Íslandi er hefð að hrópa ferfalt húrra appeared first on Albert eldar. […]

 • Vipp eldhúsin eru að gera allt vitlaust
  on 22. febrúar 2020 at 20:50

  Ást okkar á Vipp eldhúsunum er mikil enda eru þau óheyrilega falleg og vel hönnuð, sjúklega smart og eiginlega bara allt það sem okkur dreymir um. […]

 • 77 ára og ennþá í fantaformi
  on 22. febrúar 2020 at 17:51

  Einn ástsælasti leikari veraldar, Harrison Ford, er orðinn 77 ára gamall og er hvergi nærri farinn að slá af. […]

 • Metnaðarfull karamellubolla sem slær í gegn
  on 22. febrúar 2020 at 14:16

  Hér erum við að tala um metnað enda dugar ekkert minna ef það á að skella í almennilegt bollukaffi. […]

 • Ævintýrabollur með kaffirjóma og súkkulaðiglassúr
  on 22. febrúar 2020 at 13:05

  Þessi útgáfa er hrikalega spennandi en hér er kaffiskyri blandað saman við rjóma og það er geggjað. Það er Thelma Þorbergs sem á heiðurinn að þessari uppskrift. […]

 • Hin fullkomna vöffluuppskrift
  on 22. febrúar 2020 at 11:23

  Elskar þú vöfflur eins mikið og við? Hér er leyndardómurinn að hinni einu sönnu vöffluuppskrift sem gerir vöfflurnar stökkar að utan en mjúkar að innan. […]

 • Besta leiðin til að geyma avókadó
  on 22. febrúar 2020 at 08:03

  Það er ekki allt vísindalega sannað í þessum heimi. Því sumt gerist fyrir algjöra tilviljun í lífinu – eitthvað sem enginn átti von á fyrr en það gerðist. […]

 • Lax með spergilkálspestói
  by Albert on 22. febrúar 2020 at 06:26

  Lax með spergilkálspestói. Borðum fisk, feitan fisk hann er hollari. Hins vegar er mikill vandi að elda fiskinn svo hann verði passlegur, það má alls ekki ofelda fisk. Með mátulega elduðum fiski þarf ekkert viðbit, eru annars ekki allir löngu … Lesa meira > The post Lax með spergilkálspestói appeared first on Albert eldar. […]