Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Jarðarberjaís í boði Johan Bülow
  on 20. febrúar 2020 at 19:40

  Við Íslendingar erum alltaf til í ís, allan ársins hring – við látum ekki einu sinni óveður stoppa okkur í þeim málum. Hér er girnilegur jarðarberjaís með myntu í boði lakkrískóngsins Johan Bülow. […]

 • Omnom ástarbollur með hindberja lakkrísmús
  on 20. febrúar 2020 at 17:10

  Eins og alþjóð veit er bolludagur handan við hornið og samkvæmt venju skelltu súkkulaðisjeníin í Omnom í eina bollu sem verður að kallast tímamóta enda innblásnar af nýja ástarsúkkulaðinu Lakkrís + Raspberry. […]

 • Tiramisu-bolla með Dumle-karamellu
  on 20. febrúar 2020 at 16:01

  Þessi bolla kemur sterk inn og eflaust munu margir prófa hana á komandi dögum. Bollan kemur úr smiðju Sylvíu Haukdal og er hana að finna í Hagkaupsbæklingnum sem inniheldur fleiri snilldarbollur frá Sylvíu sem ættu að falla í kramið. […]

 • Lakkrísbolla með súkkulaðirjóma og lakkrískurli
  on 20. febrúar 2020 at 14:01

  Hér erum við með lakkrísbollu í hæsta gæðaflokki sem ætti engan að svíkja. Bollan er á meðal fjölmargra sem eru að finna í bollubæklingi Nóa Síríus sem er hreint frábær. […]

 • Vatnsdeigsbollur Evu Laufeyjar
  on 20. febrúar 2020 at 12:30

  Hér erum við að tala um svokallaða grunnuppskrift að öllum góðum bollum. Fyrir þá sem hafa ekki bakað vatnsdeigsbollur áður er leyndarmálið á bak við bollubaksturinn að fylgja leiðbeiningunum í þaula — annars fer allt í vitleysu. […]

 • Hefur staðið vaktina á Stælnum í 23 ár
  on 20. febrúar 2020 at 11:05

  Starfsaldur á veitingastöðum hérlendis er ekki hár samanborið við aðrar atvinnugreinar. Það þykir því saga til næsta bæjar þegar starfsmenn ná háum starfsaldr […]

 • Plöntusjúkdómur í tómatarækt í Evrópu
  on 20. febrúar 2020 at 10:25

  Nýlegur plöntusjúkdómur hefur greinst í nokkrum löndum Evrópusambandsins sl. mánuði. Um er að ræða veiru af ætt tobamoveira sem nefnd er Tomato Brown Rugose Fruit Virus (ToBRFV). Matvælastofnun vill vekja athygli ræktenda garðyrkjuafurða, sér í lagi þeirra er rækta tómata og papriku, á þessu. […]

 • Köld gúrkusúpa – botnlaus hollusta og fáar hitaeiningar
  by Albert on 20. febrúar 2020 at 09:50

  Köld gúrkusúpa. Köld gúrkusúpan er sumarleg með silkimjúkri áferð. Heitið á súpunni hljómar kannski ekkert sérstaklega vel í fyrstu – hvorki freistandi né sexý. Sjálfur var ég með efasemdir þegar hún var nefnd við mig fyrst, en trúið mér: Súpan … Lesa meira > The post Köld gúrkusúpa – botnlaus hollusta og fáar hitaeiningar appeared first on Albert eldar. […]

 • Svona notar þú hárblásarann við matargerð
  on 20. febrúar 2020 at 05:02

  Við eigum þetta ótrúlega verkfæri inni í skáp sem okkur óraði ekki fyrir að væri svona nytsamlegt. Hárblásara getur þú notað við matargerð, hreingerningu og svo margt annað. […]

 • Sjúklega flott eldhús í djörfum lit
  on 19. febrúar 2020 at 21:32

  Við tengjum oft og tíðum gulan lit við „retro“ eða afturhvarf í tímann. Það á þó alls ekki við í þessu tilviki því þetta gula og glæsta eldhús er mjög nútímalegt og töff. […]