Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Drykkurinn sem minnir á gin og tonic – bara betri
  on 1. júní 2020 at 20:34

  Þessi frískandi drykkur verður með í öllum pallapartíum þetta sumarið. Léttur og bragðgóður – eða einn með öllu! […]

 • Gistihúsið Garðakot – lúxus með Dyrhólaey og Reynisfjöru í bakgarðinum #Ísland
  by Albert on 1. júní 2020 at 18:20

  LÚXUS MEÐ DYRHÓLAEY OG REYNISFJÖRU Í BAKGARÐINUM. Í Vík og í grennd er í boði fjölbreytt gisting, allt frá farfuglaheimili upp í stærri hótel, t.d. Hótel Dyrhólaey. Við völdum að vera í Garðakoti, en þar reka þau sómahjón Eva Dögg … Lesa meira > The post Gistihúsið Garðakot – lúxus með Dyrhólaey og Reynisfjöru í bakgarðinum #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Þetta er desert sumarsins á grillið
  on 1. júní 2020 at 17:58

  Þú ert að missa af miklu ef þú notar grillið eingöngu fyrir steikur. Því þessi grillaði ananas tekur bragðlaukana inn í annan heim! […]

 • Frægir sem „meikuðu“ það í matargerð
  on 1. júní 2020 at 15:12

  Þó að þú sért stórstjarna eitt árið, þá er ekki þar með sagt að þú verðir það að eilífu. Margar stjörnur ákveða að feta nýjar slóðir í stað þess að halda áfram á hvíta tjaldinu. […]

 • Smiðjan brugghús – mjög góðir borgarar og mjöður með #Ísland
  by Albert on 1. júní 2020 at 11:20

  Smiðjan brugghús. Vigfús í Garðakoti gerðist einkaleiðsögumaðurinn okkar um Vík og nágrenni, benti á áhugaverða staði og fræddi okkur.  Vandvirkni skilar sér og er alltaf besta auglýsingin. Einhverjir bestu borgarar á landinu fást á Smiðjunni í Vík í Mýrdal … Lesa meira > The post Smiðjan brugghús – mjög góðir borgarar og mjöður með #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • EY Collection – opin vinnustofa og gallerý #Ísland
  by Albert on 1. júní 2020 at 10:26

  EY COLLECTION. Gamla fjósinu í Garðakoti breyttu Eva Dögg Þorsteinsdóttir og Þorbjörg Kristjánsdóttir í gallerý og opna vinnustofu. Það er aðeins nokkra mínútna akstur frá þjóðvegi 1 til þeirra (á leiðinni að Dyrhólaey) og vel þess virði. Eva og … Lesa meira > The post EY Collection – opin vinnustofa og gallerý #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Þetta þarftu að vita áður en þú verður sykurlaus
  on 1. júní 2020 at 09:23

  Ef það væri ekkert mál að skera frá alla sykurneyslu værum við flestöll búin að því. Hafðu þetta í huga áður en þú kyssir sykurinn bless. […]

 • Svona færðu svefnherbergið til að virka stærra
  on 1. júní 2020 at 05:06

  Ertu að berjast við fermetraskort í svefnherberginu? Við viljum umfram allt ná góðri slökun í svefnrýminu okkar og hér eru nokkur ráð um hvernig þú færð herbergið til að virka stærra. […]

 • Zipline í Vík í Mýrdal – ögrandi spenna #Ísland
  by Albert on 31. maí 2020 at 22:34

  Margt er boðið upp á til að skoða og skemmta sér við.  Æsa, Þráinn og Sammi bjóða upp á Zipline ævintýri í Vík í Mýrdal, sem mætti kalla rennireipi og paragliding, flug á svifvængjum. Þetta er hin frábærasta skemmtun fyrir … Lesa meira > The post Zipline í Vík í Mýrdal – ögrandi spenna #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Gefa brauðstangir til stuðnings máli sínu
  on 31. maí 2020 at 21:35

  Domino‘s, risinn á íslenska pítsumarkaðnum, býður nú fylgjendum sínum á Facebook að merkja vini sína í þeirri von að vinna 11 skammta af brauðstöngum. Tildrög leiksins eru án efa ummæli Þórarins Ævarssonar, eiganda pítsustaðarins Spaðans, í Morgunblaðinu fyrir helgi þar sem hann furðaði sig á því að hans helsti keppinautur gæti veitt 50% afslátt af pítsum. […]