Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Hamborgarar af galloway- og limosin-kyni
  on 2. júlí 2020 at 05:05

  Í byrjun sumars var í fyrsta skipti hér á landi boðið upp á sérvalið skagfirskt nautakjöt af galloway- og limosin-kyni. […]

 • Hólar í Hjaltadal – messa, messukaffi, tónleikar, andabringur og hjónabandssæla #Ísland
  by Albert on 1. júlí 2020 at 21:14

  Við riðum (keyrandi) heim að biskups-, háskóla- og menningarsetrinu Hólum í Hjaltadal, einn besta dag sumarsins í 21°C hita. Í sumar er alla sunnudaga boðið upp á messu kl. 14, kirkjukaffi kl. 15 og tónleika kl. 16. Tónlistarmönnum er … Lesa meira > The post Hólar í Hjaltadal – messa, messukaffi, tónleikar, andabringur og hjónabandssæla #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Sumardrykkur að hætti Chrissy Teigen
  on 1. júlí 2020 at 20:41

  Ef það er einhver sem kann að skemmta sér og öðrum, þá er það Chrissy Teigen. Hún deildi uppskrift að kokteil sem fylgjendur hennar kalla „sumarið endalausa“ í glasi. […]

 • Rétturinn sem kemur bragðlaukunum á óvart
  on 1. júlí 2020 at 16:44

  Hér bjóðum við upp á ofureinfalda útgáfu af spaghettí sem inniheldur „hráa“ tómatsósublöndu. Eða ekkert óþarfa umstang á pönnunni því sósan er köld. […]

 • Uppskrift úr eldhúsi drottningar
  on 1. júlí 2020 at 13:01

  Bakari bresku konungsfjölskyldunnar deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlunum sem reglulega er bökuð í höllinni. […]

 • Unga Drappier-fólkið lætur til sín taka
  on 1. júlí 2020 at 10:47

  Það er víðar en á Íslandi sem fjölskyldan er þungamiðja samfélagsins. Það á ekki síður við í Champagne. Mörg kampavínshúsin byggja á langri og merkilegri fjölskylduhefð og ekki óalgengt að starfsemin reki sig aftur um sex til tíu ættliði. […]

 • Hnetutrixið sem þú þarft að kunna
  on 1. júlí 2020 at 05:02

  Þú hefur eflaust oftar en einu sinni bakað uppskrift sem inniheldur hnetur. En hér kemur hnetutrix sem þú verður að kunna næst þegar þú bakar. […]

 • Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
  by Berglindol on 30. júní 2020 at 21:40

  Upprunalega birt á Krydd & Krásir: Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég […]

 • Heima hjá FERM Living
  on 30. júní 2020 at 20:47

  Nú munu hjörtu einhverra fagurkera slá örlítið hraðar – því eitt fallegasta húsbúnaðarfyrirtæki samtímans var að opna stórglæsilega verslun/heimili og þú ert velkomin/n. […]

 • Gömul en ný hönnun kemur á markað
  on 30. júní 2020 at 14:01

  Það var árið 1976 sem danski hönnuðurinn og arkitektinn Grethe Meyer hannaði leirvörur sem settar voru á markað undir formerkjunum „frá frysti yfir í ofn“ – en vörurnar verða fáanlegar aftur með haustinu. […]