Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Vinnur við að borða draslmat
  on 22. október 2019 at 20:25

  Hin 28 ára gamla Fabio Mattison frá Bretlandi segir líf sitt hafa gjörbreyst eftir að hún gerðist atvinnu-draslmats-æta á myndbandarásinni YouTube. […]

 • Fljótlegasti kvöldmatur í heimi
  on 22. október 2019 at 18:15

  Eins og oft gerist langaði mig að prófa alls konar svo ég ákvað að útfæra tvær af þeim hugmyndum sem ég fann yfir í eitthvað gómsætt. […]

 • Langbesta brauðbollu uppskriftin
  on 22. október 2019 at 16:41

  Það er alltaf gott að eiga bollur í frysti til að taka út þegar þörf er á. En bollur smakkast þó alltaf best nýbakaðar þegar smjörið og osturinn bráðnar hálpartinn er við smyrjum þær. […]

 • Kjúklingapasta sem ærir óstöðuga!
  on 22. október 2019 at 11:28

  Hér er ekkert verið að grínast. Við erum að tala um stökkt beikon, smjörsteikta sveppi og löðrandi ost í einum girnilegasta pastarétt síðari ára. […]

 • Moose Juice gæti haft eitrunaráhrif á taugakerfi
  on 22. október 2019 at 10:49

  Sérfræðingar vöruðu matvælastofnun við því að hleypa orkudrykknum Moose Juice inn á íslenskan markað árið 2018, þá sér­stak­lega hvað varðar 500 milli­lítra dós­ir af drykkn­um sem ekki fást á Íslandi. Þau töldu ljóst að drykkurinn gæti haft skaðleg eitrunaráhrif á taugakerfi bæði barna og fullorðinna. Áhrifin séu mun meiri fyrir börn en fullorðna og geta þau hugsanlega verið varanleg. […]

 • Svona kemurðu í veg fyrir að rúmfötin krumpist í þvotti
  on 22. október 2019 at 05:08

  Fátt er leiðinlegra en að fá rúmfötin krumpuð og kuðluð saman út úr þurrkaranum að þvotti loknum. […]

 • Appelsínu- og súkkulaðiostaterta
  by Albert on 21. október 2019 at 22:05

  Appelsínu- og súkkulaðiostaterta. Kosturinn við hrátertur eins og þessa er að hana má útbúa með góðum fyrirvara og geyma í ísskáp yfir nótt. Appelsínu- og súkkulaðiostaterta Botn 1 ½ b möndlur ¼ b kakó 6 mjúkar döðlur 4 msk … Lesa meira > The post Appelsínu- og súkkulaðiostaterta appeared first on Albert eldar. […]

 • Vissi ekki að viðskiptavinurinn var heimsfrægur
  on 21. október 2019 at 20:38

  Síðasta laugardagskvöld var bara hefðbundið hjá Kevin Tortorella sem á matarbílinn Baddest Burger & Sandwich Company. Hann var bókaður í brúðkaup og átti að vera opinn frá klukkan tíu um kvöldið til tvö um nóttina. […]

 • Leyndardómsfullur mjólkurdrykkur kominn á markað
  on 21. október 2019 at 18:01

  Kefir á sér aldagamla og leyndardómsfulla sögu, sem rekja má alla leið til Kákasusfjalla á milli Svartahafs og Kaspíahafs. Þessi heilnæma mjólkurvara inniheldur lifandi góðgerla sem fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að hafi jákvæð áhrif á meltingu og almenna heilsu. […]

 • Sérhannaði sultuna fyrir Domino‘s
  on 21. október 2019 at 16:09

  Góðgerðarpítsa Dominos kemur í sölu í dag og verður til sölu þessa vikuna. Það er engin önnur en Hrefna Sætran sem sá um hönnun hennar og verður að segjast eins og er að útkoman er frekar frábær. […]