Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Gagnslaus uppfinning frá Japan
  on 19. september 2019 at 20:17

  Orkulausir sófaletingjar, sem nenna ekki einu sinni að nota puttana til að mata sig á snakki, geta glaðst því nú er búið að finna upp tól sem auðveldar þeim lífið. […]

 • Komin í nýjar umbúðir
  on 19. september 2019 at 18:11

  „AB mjólkin okkar er ein fyrsta varan sem við framleiddum þegar við hófum mjólkurframleiðslu í Bolungarvík fyrir u.þ.b sex árum og erum við ákaflega stolt og ánægð með þessa vöru, enda er hún að okkar mati með eindæmum góð! […]

 • Hinn fullkomni haustréttur
  on 19. september 2019 at 15:22

  Hér erum við með dásamlega útfærslu á hinu klassíska Beef Bourguignon eða Búrgúndí kássu eins og hún gæti kallast á íslensku. […]

 • Beikonkjúklingur Berglindar sem bræðir hjörtu
  on 19. september 2019 at 12:49

  Ok - þetta var óformleg atlaga að Íslandsmetinu í B-fyrirsögn - bókstaflega. En það breytir ekki þeirri staðreynd að uppskriftin er æðisleg enda úr smiðju Berglindar Guðmunds á GRGS.is. […]

 • Nonnabita í Hafnarstræti lokað eftir 27 ár
  on 19. september 2019 at 10:33

  Nonnabiti hefur lokað sölustað sínum í Hafnarstræti eftir 27 ára samfellda sögu við þessa götu í miðbæ Reykjavíkur. Jón Guðnason, eigandi staðarins, segir í samtali við mbl.is að ástæða þess að hann lokar staðnum núna sé þróun miðbæjarins sem miði að því að flæma burt alla starfsemi. […]

 • Fimmtudagsfreisting Kolbrúnar Pálínu
  on 19. september 2019 at 10:01

  Fyrsti þátturinn af ÁST verður frumsýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld og af því tilefni leitaði matarvefurinn til fagurkerans og sælkerans Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur, annars umsjónarmanns þáttanna og verkefnastýru hjá Árvakri, eftir hugmynd að... […]

 • Ávaxtakaka með súkkulaði og sérrýi
  by Albert on 19. september 2019 at 08:54

  Þessi kaka er algjör sparikaka. Það er ágætt að pakka henni inn í álpappír og geyma þannig í ísskáp. Kakan geymist vel og bragðast afar vel  Ávaxtakaka með súkkulaði og sérrýi 2,5 dl rúsínur 2,5 dl döðlur, saxaðar 2 dl  … Lesa meira > The post Ávaxtakaka með súkkulaði og sérrýi appeared first on Albert eldar. […]

 • Ævintýralegur vöxtur orkudrykkjarsala
  on 19. september 2019 at 05:30

  Rekstrartekjur Core ehf., sem meðal annars flytur inn orkudrykkinn Nocco og prótínstykki frá Barbells, jukust um 57% á árinu 2018 miðað við árið 2017. […]

 • Á að þvo ný föt áður en þau eru notuð?
  on 19. september 2019 at 05:05

  Vissir þú að nýju fötin þín gætu verið það skítug, að notuð föt eða „second hand“, frá fatamarkaði gætu jafnvel verið hreinni? […]

 • Er þetta sturlað eða stórkostlegt?
  on 18. september 2019 at 20:10

  Sumt er svo einkennilegt að það er varla hægt að færa það í orð án þess að það hljómi kjánalega. […]