Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Bestu ráðin varðandi smoothie
  on 8. ágúst 2020 at 08:55

  Góður smoothie er stórkostleg máltíð yfir daginn – fullur af vítamínum og gefur góða orku. Hér eru nokkur vel valin ráð varðandi góðan smoothie. […]

 • Karlmenn oft í ruglinu með mataræði
  on 8. ágúst 2020 at 08:30

  Elísabet Reynisdóttir, eða Beta Reynis eins og hún er jafnan kölluð, næringarfræðingur og þerapisti, segir ótrúlega marga hafa enga hugmynd um það hvar eigi að byrja þegar kemur að því að breyta líferni og mataræði til hins betra. Segir hún karlmenn sérstaklega oft vera „í ruglinu“ með mataræði og lífstílinn sinn. […]

 • Ráða dansara í sendlastörf
  on 7. ágúst 2020 at 21:38

  Það er frábært að sjá hvernig fyrirtæki leysa úr þeim örðugleikum sem myndast hjá fólki í sóttkví og samkomubanni. Til dæmis með því að ráða atvinnu dansara í sendlastörf. […]

 • Meira Múmín
  on 7. ágúst 2020 at 17:01

  Nú er komið að öðrum kafla í Moominvalley-línunni frá Arabia þar sem myndskreytingarnar frá teiknimyndaseríunni Moominvalley prýða tvær krúsir. Aðdáendur Múmínálfanna geta því bætt í safnið sitt en bollarnir verða eingöngu í boði í takmörkuðu upplagi. […]

 • Svona grillar þú Grillostinn
  on 7. ágúst 2020 at 11:31

  Við sögðum frá því á Matarvefnum á dögunum að kominn væri á markað nýr ostur sem kallast Grillostur. Minnir osturinn einna helst á Halloumi-ost sem ostaunnendur hafa miklar mætur á. […]

 • Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? 
  by Albert on 7. ágúst 2020 at 10:45

  Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur skrifað mjög fróðlegan pistil á síðunni sinni: Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? Er allt vænt sem vel er grænt?  Ég hef svo oft skrifað um það hversu mikilvægt það er að temja … Lesa meira > The post Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku?  appeared first on Albert eldar. […]

 • Japanskt silki
  on 7. ágúst 2020 at 10:12

  Kornviskíið Chita frá Suntory býr yfir öllum þeim kostum sem eiga að prýða japanskt gæðaviskí. […]

 • Besti götubitinn varð til vegna Covid
  on 7. ágúst 2020 at 06:00

  Silli kokkur vann á dögunum þrenn af fimm verðlaunum í keppninni Besti götubitinn fyrir matseld sína en hann nýtti tímann í kórónuveirufaraldri til að útfæra hugmyndina um nýjan matarvagn. […]

 • 30 þúsund manns á biðlista eftir þessari pönnu
  on 7. ágúst 2020 at 05:05

  Margur myndi halda að þetta væri fölsk frétt en svo er alls ekki. Panna sem kallast Always þykir svo mögnuð að þegar hún seldist myndaðist biðlisti sem taldi 30 þúsund manns hvorki meira né minna. […]

 • Synti með kakómalt á höfðinu
  on 6. ágúst 2020 at 20:48

  Margfaldur Ólympíuhafi synti með kakómalt á höfðinu án þess að missa niður dropa. […]