Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Jómfrúin tekur upp tveggja metra regluna
  on 21. september 2020 at 11:13

  Veitingastaðurinn Jómfrúin í Lækjargötu hefur ákveðið að herða á sóttvörnum umfram það sem reglur kveða á um. […]

 • Salan jókst um 30 þúsund prósent eftir Netflix-þátt
  on 21. september 2020 at 05:30

  Kjartan Gíslason, meðstofnandi súkkulaðigerðarinnar Omnom, segir að í kjölfar þess að fjallað var um fyrirtækið í heimildarþáttum á Netflix hafi salan aukist um 30 þúsund prósent fyrstu vikuna. […]

 • Matvörur sem minnka matarlystina
  on 21. september 2020 at 05:04

  Þú vilt borða hollt og gott – en á sama tíma ertu að berjast við hungrið seinnipart dags og á kvöldin. Hér eru tuttugu matvæli sem eru holl og sefa hungrið. […]

 • Nostalgía í nýju trendi
  on 20. september 2020 at 21:25

  Þú hefur án efa prófað að sitja í einhverskonar stólum sem þessum á ævinni. Því nostalgían nær okkur í þessu tilviki með stólum sem minna helst á stóla úr gömlum skólastofum. […]

 • Bjórplönturnar á Ölverki slá í gegn
  on 20. september 2020 at 17:28

  Í blómabænum Hveragerði er brugghúsið Ölverk að finna. Hér gæða gestir sér á ljúffengum pítsum, brugguðum bjór – og fara heim með bjórplöntu undir höndum ef vill. […]

 • Allur ísinn seldist upp
  on 20. september 2020 at 10:28

  Við greindum frá því í gær að súkkulaðisjeníin hjá Omnom væru að opna ísbúð sem sérhæfði sig í ótrúlegum ísréttum. […]

 • Aðalbláber – aðalbláberjasulta
  by Albert on 20. september 2020 at 07:42

  Mikið óskaplega eru aðalbláber góð. Í bók Hallgerðar Gísladóttur, Íslensk matarhefð, kemur fram að samkvæmt íslensku þjóðveldislögunum mátti tína ber upp í sig á eignarhaldii annarra en það varðaði sektum að tína þau og flytja burtu. Þar kemur einnig … Lesa meira > The post Aðalbláber – aðalbláberjasulta appeared first on Albert eldar. […]

 • Fór að sækja safakúr en kom til baka með ís
  on 20. september 2020 at 05:12

  Eiginmaður nokkur á höfuðborgarsvæðinu hugðist gera konu sinni greiða og sækja fyrir hana fyrsta skammtinn af fimm daga safakúr sem hún ætlaði á. […]

 • Æðislegur kokteill með djúpu, notalegu og haustlegu ívafi
  on 19. september 2020 at 21:07

  Hér erum við með kokteil sem er einstaklega einfaldur og lekker. Hann kemur frá Lindu Ben. sem segir að afar einfalt sé að búa til sykursírópið fyrir drykkinn. […]

 • Omnom opnar ísbúð – sjúklegir ísréttir í boði
  on 19. september 2020 at 18:01

  Meistararnir hjá Omnom ætla að taka ísheiminn með trompi og hafa sett saman einn þann metnaðarfyllsta ísréttaseðli sem sést hefur. […]