Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Heimagerðar ostafylltar brauðstangir sem þú átt eftir að elska
  on 9. ágúst 2020 at 18:40

  Þessar brauðstangir eru einstaklega djúsí, fullar af osti og löðrandi í kryddolíu. Meira þurfum við ekki á degi sem þessum en höfundur þeirra er engin önnur en Linda Ben. […]

 • Undurfagurt eldhús hjá norskum stíllista
  on 9. ágúst 2020 at 14:37

  Það kemur kannski einhverjum á óvart en eldhúsinnréttingin er fremur hefðbundin en með því að bæta við höldum frá sænska ... […]

 • Klassísk gamaldags íslensk rjómaterta
  by Albert on 9. ágúst 2020 at 13:33

  Kristrún Kristjánsdóttir setti inn mynd á Gamaldags matur á fasbókinni og var alveg til í að deila uppskriftinni. „Uppskriftina fékk ég frá systur minni heitinni, Guðlaugu Kristjánsdóttir fyrir mörgum, mörgum árum” — RJÓMATERTUR — TERTUR — ÍSLENSKT — Klassísk gamaldags … Lesa meira > The post Klassísk gamaldags íslensk rjómaterta appeared first on Albert eldar. […]

 • Nefndu bjórinn óvart eftir skapahárum
  on 9. ágúst 2020 at 09:50

  Kanadískt brugghús hefur beðist afsökunar á því að nefna einn af bjórunum sínum eftir skapahárum, ekki fjöður eins og ætlunin var. Var nafn bjórsins tekið úr tungumáli Maóría-ættbálksins sem heldur til í Nýja-Sjálandi. […]

 • Húsráð aldarinnar: Þrífðu með brauðsneið
  on 9. ágúst 2020 at 05:07

  Þetta hljómar eflaust kjánalega í eyrum margra en satt er það engu að síður. Brauð er að sögn sérfræðinganna afbragðshreinsiefni sem slær mörgum – ef ekki flestum hreinlætisvörum við. […]

 • María fékk sér hvítt Bitz
  on 8. ágúst 2020 at 19:22

  Okkur leikur endalaus forvitni að vita hvað fagurkerar og áhrifavaldar þessa lands velja sér. Það var til að mynda einstaklega áhugavert að sjá nýja eldhúsið hennar Maríu Gomez á Paz.is sem við fullyrðum að sé með þeim betur heppnuðu sem sést hafa. […]

 • Skúbb komið til Akraness og spennandi nýjungar á markað
  on 8. ágúst 2020 at 17:18

  Ísgerðin Skúbb kynnti í dag hollar og bragðgóðar nýjungar; Skúbb-boost og Skúbb-skál. […]

 • Enn ein frábæra nýjungin frá MS
  on 8. ágúst 2020 at 14:02

  Það er alltaf spennandi þegar nýjar vörur koma í verslanir og nú kynnir MS nýjan ferskan mozzarella með basilíku. […]

 • Borðstofusett sem slær öll met
  on 8. ágúst 2020 at 10:56

  Þetta borðstofusett er án efa það óvenjulegasta og hressasta sem við höfum séð lengi. Hér erum við að tala um borð með rólum sem matargestir eiga að sitja í. […]

 • Bestu ráðin varðandi smoothie
  on 8. ágúst 2020 at 08:55

  Góður smoothie er stórkostleg máltíð yfir daginn – fullur af vítamínum og gefur góða orku. Hér eru nokkur vel valin ráð varðandi góðan smoothie. […]