Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Nýjasta æðið í afmæliskökum
  on 17. júlí 2018 at 05:07

  Það fer ekki fram hjá neinum sem hangir á samfélagsmiðlum að nýjasta æðið í afmæliskökubransanum er frekar svalt. Margir veigra sér þó við að baka svona köku en hér er skotheld uppskrift frá Berglindi Hreiðars á Gotterí.is sem allir ættu að ráða við. […]

 • Rúðurnar sprungu ein af annarri
  on 16. júlí 2018 at 19:24

  Eyjapeyinn Einar Björn Árnason nefndi veitingastaðinn sinn að sjálfsögðu Einsa kalda. Þar er hægt að smakka ýmsa spennandi rétti eins og lunda og Crème brûlée kleinuhring. […]

 • Brasilískur fiskréttur sem bráðnar í munni
  on 16. júlí 2018 at 17:12

  Þessi fiskréttur er afar exótískur en mjög auðveldur í framkvæmd. Fullkomið fyrir þá sem ætla sér á beinu brautina eftir sukk helgarinnar. […]

 • Bestu kjúklingavængir landsins einungis í boði á miðvikudögum
  on 16. júlí 2018 at 14:03

  Þeir hafa verið krýndir bestu kjúlingavængir landsins og eftirspurnin hefur verið svo mikil að einungis hefur verið hægt að fá þá á miðvikudögum. Við erum að tala um veitingastaðinn KORE í Granda Mathöll og þá staðreynd að matgæðingar halda vart vatni af hrifningu. […]

 • Parmesan-kjúklingur sem yljar hjartanu
  on 16. júlí 2018 at 11:27

  Nú þegar rigningarveður, súld og vosbúð virðist engan endi ætla að taka er eina ráðið að hafa það náðugt í eldhúsinu og elda eitthvað huggunarfæði sem yljar okkur að innan. […]

 • Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 12.250 krónur
  on 16. júlí 2018 at 05:12

  Það kostar oftast nær fúlgur fjár að umbreyta eldhúsinu en endrum og eins finnast afar snjallar lausnir sem kosta lítið en útkoman er alveg hreint æðisleg. […]

 • Oprah komin í veitingabransann
  on 15. júlí 2018 at 19:05

  Að komast í mjúkinn hjá Opruh er gulls ígildi fyrir fyrirtæki, en hún leggur þó ekki nafn sitt við hvað sem er. Það virðist þó sem hún sé mjög hrifin af True Food Kitchen og kunni vel að meta ástríðu fyrirtækisins fyrir heilsusamlegum og ljúffengum mat. […]

 • Diesel-stell sem stelur senunni
  on 15. júlí 2018 at 15:03

  Þetta stell þykir með þeim flottari í bransanum en það er Diesel sem á heiðurinn að hönnuninni sem er unnin í samstarf við Seletti. Hér er geimurinn viðfangsefnið og má finna allt frá geimförum og farartækjum þeirra upp í reikistjörnur og tungl. […]

 • Vinsælasta uppskriftin á Pinterest 2018
  on 15. júlí 2018 at 11:07

  Pinterest hefur nú tekið saman lista yfir þær uppskriftir sem eru vinsælastar og hafa verið prófaðar hvað oftast. Er það uppskrift að hinni fullkomnu súkkulaðibitaköku sem situr í fyrsta sæti. […]

 • Pourquoi-Pas? – Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar
  by admin on 15. júlí 2018 at 05:13

  Pourquoi-Pas? - Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar. Í september árið 1936 fórst franska rannsóknarskipið Porquoi-Pas? við Straumfjörð á Mýrum. Fjörtíu manns voru í áhöfn skipsins en aðeins einn komst lífs af, Eugène Gonidec að nafni. Á Fáskrúðsfirði er styttan Í minningu skiptapa dr. Charcots eftir Einar Jónsson sem hann gerði skömmu eftir að Poruquoi-Pas? fórst. Continue reading &rarr […]