Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Ekkert meinlæta megrunarfóður hér á ferð
  on 15. nóvember 2018 at 19:29

  Á dögunum kom út bókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar vegan-uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur. […]

 • Yfirliðsvaldandi marengsdraumur
  on 15. nóvember 2018 at 17:03

  Það eru að koma jól þannig að þið þarna krútt sem hélduð að nóvember væri einhverskonar dulkóðun fyrir no-sugar getið tekið gleði ykkar því nú skal haldið partý. Aðalstjarnan í því verður svo þessi marengsdraumur sem er í senn yfirliðsvaldandi og mögulega hjartaáfallsvaldandi... […]

 • Súkkulaðimús, holl og fljótleg
  by admin on 15. nóvember 2018 at 16:12

  Súkkulaðimús, holl og fljótleg Hugmyndin að þessum eftirrétti kom þegar ég horfði á þátt með Jamie Oliver. Stundum gengur svo mikið á hjá honum í eldhúsinu og það liggur við að maður finni fyrir sjóriðu... Annars ér ég nokkuð ánægður með Jamie Oliver, hann er farinn að tala fyrir grænmetisfæði hvetur fólk til að borða meira grænmeti. Continue reading &rarr […]

 • Jólabjórinn kemur í vínbúðirnar í dag
  on 15. nóvember 2018 at 14:00

  Sala á jólabjórum hófst formlega í dag og þeir allra hörðustu hófu innkaup strax á miðnætti. Hér gefur að líta nýjungarnar frá Víking brugghúsi en þar kennir ýmissa grasa. […]

 • Heil­steikt­ur kjúk­ling­ur með feta­ostasósu
  on 15. nóvember 2018 at 10:59

  Þessi réttur er eins „rustik“ og hugsast getur - og bragðgóður eftir því. Að auki er hann auðveldur í framkvæmd, húsið fyllist af girnilegri matarlykt og lífið verður bara nokkuð frábært í leiðinni. […]

 • Húsráð Tobbu: Ekki henda gömlum tannburstum! 
  on 15. nóvember 2018 at 05:05

  Það er einstaklega leiðingjarnt að horfa á gulan hringinn sem myndast gjarnan í kringum niðurföll í vöskum og oft utan um blöndunartækin sjálf þar sem þau nema við vaskinn. Dag eftir dag starir maður í þennan gula hring vonleysisins, sérstaklega þegar tennurnar eru burstaðar. […]

 • Tveggja stjörnu Michelin-staður yfirtekur minnsta veitingastað landsins
  on 14. nóvember 2018 at 20:58

  Það eru stórtíðindi í pípunum en hinn rómaði veitingastaður Kadeau sem skartar tveimur Michelin stjörnum mun yfirtaka minnsta veitingastað landsins. […]

 • Súkkulaðihúðað döðlugott með hnetum
  on 14. nóvember 2018 at 17:01

  Stundum langar mann ekki í heila kökusneið eða vínarbrauð. Stundum er einn lítill munnbiti af döðlugotti allt sem til þarf til að komast í gegnum þörfina fyrir sætindi. […]

 • Lasagna sem kemur algjörlega á óvart
  on 14. nóvember 2018 at 14:05

  Lasagna er einn af þeim réttum sem flestallir elska. Hér er frábær uppskrift að slíkum rétti með hráefnum sem þú hefur eflaust aldrei notað áður í lasagna. […]

 • Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
  by Berglind on 14. nóvember 2018 at 11:56

  Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur... The post Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn? appeared first on GulurRauðurGrænn&Salt. […]