Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Geggjaður rjómalagaður ketókjúklingur
  on 26. janúar 2020 at 18:07

  Algjörlega skotheld uppskrift hér á ferð frá Gott í matinn. Að venju klikkar Helena Gunnars ekki og útkoman er hreint sælgæti. […]

 • Gúrmei múffur með pekanhnetum
  on 26. janúar 2020 at 15:30

  Millimál eða morgunmatur – þá eru þessar múffur það besta sem þú getur boðið kroppnum upp á. Og það með góðri samvisku því þær innihalda kúrbít og engan sykur. […]

 • Pönnukökur sem eru svo góðar að þú gætir grátið
  on 26. janúar 2020 at 11:01

  Ef þessar pönnukökur draga ekki alla fjölskylduna fram úr rúminu um helgar mun ekkert gera það. Hér eru pönnukökur í lúxusútgáfu með grískri jógúrt, banönum, sírópi og pekanhnetum. […]

 • Veitingastaður ákveður að lækka verðið
  on 26. janúar 2020 at 05:09

  Þetta eru fréttir sem við heyrum ekki á hverjum degi og nú er sannarlega tilefni til að gleðast því pítsumusterið Blackbox hefur breytt matseðli sínum verulega og meðal annars lækkað verð til viðskiptavina sinna. […]

 • Fyrsta ketóbrúðkaup sögunnar?
  on 25. janúar 2020 at 20:29

  Kannski ekki en þegar brúðguminn er á ketó þarf að taka tillit til þess. Sérstaklega ef brúðguminn er Tim Tebow en hann gekk að eiga Demi-Leigh Nels-Peters í Suður-Afríku á dögunum. […]

 • Ómótstæðilegt tortellini með kjúklingi og sveppum
  on 25. janúar 2020 at 17:21

  Hér er dásemdar uppskrift frá Lindu Ben sem ætti ekki að svíkja neinn. Löðrandi í osti og fíneríi, algjörlega fullkomið á degi sem þessum. […]

 • Salsa-sósan sem var valin sú besta
  on 25. janúar 2020 at 13:20

  Það er alltaf jafn skemmtilegt þegar hópur sérfræðinga tekur sig saman og velur hvaða vara er best. […]

 • Stjörnukokkur hjólar í þorramatinn
  on 25. janúar 2020 at 13:01

  Stjörnukokkur hjólar í þorramatinn. […]

 • Aflífa Hr. Hnetu í aðdraganda Ofurskálarinnar
  on 25. janúar 2020 at 11:45

  Það eru sjálfsagt margir sem bíða með eftirvæntingu eftir stærsta íþróttaviðburði vestanhafs þegar Ofurskálin fer fram í Miami 2. febrúar. […]

 • Hvernig er best að ná gæludýrahárum af sófanum?
  on 25. janúar 2020 at 05:09

  Ferfætlingar eru yndislegir en eiga það til að fara vel og rækilega úr hárum. Þegar téð hár festast í sófasettinu og öðrum húsgögnum með efni á er oft erfitt að ná þeim burt en það eru nokkur gagnleg ráð til: […]