Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Höfði mathöll opnar formlega í dag
  on 22. mars 2019 at 20:06

  Það gleðjast sjálfsagt margir yfir þessum frábæru fregnum en Höfði mathöll hefur formlega opnað með öllum sínum dásamlega spennandi veitingastöðum. […]

 • Langþráður vegan ís loksins kominn á markað
  on 22. mars 2019 at 19:23

  Magnum-ís hefur verið í framleiðslu síðan árið 1989 og aldrei verið vinsælli en nú í nýrri útgáfu. […]

 • Franska veislan var einstaklega glæsileg
  on 22. mars 2019 at 16:57

  Alþjóðlega veislan „Goût de / Good France“ var haldin í fimmta skipti og var einstaklega glæsileg eins og fyrri ár. […]

 • Nei, hættu nú alveg Eva Laufey!
  on 22. mars 2019 at 14:04

  Þið þarna úti á ketó getið bara pakkað saman núna því þetta er búið. Þökk sé Evu Laufey því það er ekki möguleiki á að þessi helgi muni líða án þess að þessi sprengja verði bökuð á öllum heimilium. Hún gæti því allt eins heitið „síðasta freistingin“ og er vel að því ónefni komin því fallegri, hátíðlegri, lekkerari köku er vart hægt að finna. […]

 • Föstudagsfreistingin sem gulltryggir góða helgi
  on 22. mars 2019 at 11:11

  Já, hér er ýmsu lofað börnin mín og þessi uppskrift stendur fylliega undir væntingum enda úr smiðju Berglindar Hreiðars sem er þeim kosti gædd að elda bara góðan mat. […]

 • Græjan sem gleymist á heimilinu
  on 22. mars 2019 at 05:18

  Til er sú græja sem er einstaklega gagnleg og til á flestum heimilum en 99% okkar gleymum að þrífa hana sem er hreint ekki gott. […]

 • Omnom með sjúklega páskakanínu
  on 21. mars 2019 at 19:01

  Súkkulaðinaggar geta tekið tryllinginn af eftirvæntingu því páskakanínan í ár er frá Omnom. Um er að ræða 300 g lakkríssúkkulaðiskúlptúr sem myndi sóma sér vel á hvaða hönnunarsafni sem er. […]

 • Allt að smella í Mathöllinni
  on 21. mars 2019 at 18:51

  Nú er verið að leggja lokahönd á innréttingar og aðstöðu í Mathöll Höfða sem opnar á morgun. Mikil eftirvænting er fyrir opnunina enda margt fólk sem sækir vinnu á svæðinu. mbl.is fékk að kíkja á undirbúninginn en unnendur bjórs, matar og pílukasts fá allir eitthvað fyrir sinn snúð á staðnum. […]

 • Espresso með sælkerahráefni
  on 21. mars 2019 at 17:01

  Stundum langar okkur í einn fullorðinsdrykk í lok vikunnar og þá er ekkert því til fyrirstöðu að láta það eftir sér. […]

 • Tveir hafa látist og níu eru sýktir af listeriu
  on 21. mars 2019 at 15:04

  Listeria hefur fundist í matvælum er seldar voru í þekktum stórverslunum í Danmörku. […]