Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Nýir meðeigendur hjá Noma
  on 28. febrúar 2017 at 13:05

  Ali Sonko, 62 ára innflytjandi frá Gambíu og starfsmaður við uppvask á danska veitingastaðnum Noma í meira en áratug, er orðinn einn af eigendum staðarins. Noma er einn besti veitingastaður heims. […]

 • Sandra gerði upp stórkostlegt sveitasetur - eldhúsið er fullkomið
  on 28. febrúar 2017 at 11:00

  Eldhúsið eitt og sér er sannkallað ævintýri en Sandra elskar að elda og staðsetti eldhúsið þannig að besta útsýnið er þaðan. […]

 • Grjótharður morgundrykkur í Garðabæ
  on 28. febrúar 2017 at 06:22

  Þessi morgundrykkur keyrir kroppinn svo sannarlega af stað en það er Guðbjörg Finnsdóttir eigandi G-fit í Garðabæ sem á heiðurinn af þessari uppskrift. […]

 • Jarðaberjaterta Ólafs
  by admin on 28. febrúar 2017 at 04:50

  Jarðaberjaterta – raw. Við fögnum í dag með Ólafi fimm ára afmæli hans. Afmæliskaffiborðið var hlaðið af góðgæti, meðal annars þessari jarðarberjatertu. Þegar haldið var upp á eins árs afmæið hans var þessi Döðluterta í boði. Continue reading &rarr […]

 • Íslendingar slá í gegn með mexíkóskum veitingastað í Danmörku
  on 27. febrúar 2017 at 19:30

  Chido Mexican Grill heitir „íslenskur“ staður í Danmörku sem selur vandaðan mexíkóskan skyndibita. Tveir staðir eru í Árósum en þriðji staðurinn var opnaður nýlega, að þessu sinni í Álaborg. […]

 • Ikea kynnir eldhúsinnréttingu úr plastflöskum
  on 27. febrúar 2017 at 17:08

  Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA kynnti nýverið eldhúsinnréttingu sem unnin er úr endurunnum plastflöskum og viði sem er hönnuð af sænska fyrirtækinu Form Us With Love. […]

 • Fyrsta lakkrís-skyrið á leið í verslanir
  on 27. febrúar 2017 at 14:49

  Von er á nýrri bragðtegund Frá KEA-skyri og haldið ykkur fast – loksins er komið fyrsta íslenska lakkrís-skyrið! […]

 • Einn stærsti dagur ársins
  on 27. febrúar 2017 at 11:35

  „Þetta er fyrsta skipti sem við höfum boðið upp á pantanir á vefnum og þetta sló algerlega í gegn. Við trúum því varla hve mikið hefur komið inn af pöntunum og það er gaman að sjá að fólk er til í að prufa alls konar óhefðbundnar tegundir,“ segir Guðbjörg Glóð, eigandi Fylgifiska. […]

 • Saltkaramellan og lakkrísinn bítast um fyrsta sætið
  on 27. febrúar 2017 at 10:10

  Auður segir fólki þó að örvænta ekki enda hafi allir bakararnir komist sína leið í nótt og sjoppan sé því uppfull af lúxsus og gleði en um 3000 bollur bíða þess að kippa í munnvik gesta viðskiptavina. […]

 • Hvenær er nautakjötið „rétt steikt”, hárrétt steikt ?
  by admin on 27. febrúar 2017 at 07:00

  Hvenær er nautakjötið „rétt steikt", hárrétt steikt? Það reynist mörgum erfitt að átta sig á hvenær nautasteikin er „hárrétt" elduð. Það er að segja elduð þannig sem við viljum (eða þeir sem hana borða). Hér er ágætis þumalputtaregla Continue reading &rarr […]