Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Svona lítur Brew Dog út
  on 20. september 2018 at 19:34

  Það hefur ríkt töluverð eftirvænting vegna opnunar Brew Dog í Reykjavík en staðurinn verður opnaður á morgun kl. 17 (21. september). Fyrstu viðskiptavinirnir fá glaðing og meðal annars verður hægt að vinna ársbirgðir af bjór. […]

 • Boða byltingu í næringu barna
  on 20. september 2018 at 17:02

  „Við erum í dag í 640 grömmum af grænmeti á dag og eru ávextirnir þá ótaldir. Þetta er því mikið fagnaðarefni að börnin skuli borða svona vel af grænmetinu en okkar reynsla er að börnin séu sólgin í það. &ldquo […]

 • Royalistar og frægir fagna
  on 20. september 2018 at 14:06

  Það heyrir til tíðinda hér á landi að fá nýbakaðar skonsur með hleyptum rjóma eða því sem kallast á ensku clotted cream. Fyrir þá sem eru ekki með „lingóðið“ á hreinu (þið sem eruð ekki alvöru royalistar) þá erum við að tala um hornstein breskrar hefðar-fæðu. Fæðu sem var einungis aðalbornum samboðin. […]

 • Taktu þátt í eftirréttakeppni ársins!
  on 20. september 2018 at 11:09

  Í tilefni Heilsudaga Nettó, sem standa yfir dagana 20. september til 3. október, verður blásið til uppskriftakeppni þar sem við beinum sjónum okkar að eftirréttunum! […]

 • Eggjaskurnin er gagnlegri en þig grunar
  on 20. september 2018 at 06:32

  Egg eru í hugum margra lífsnauðsynleg; þau eru ómissandi í bakstur, holl og góð og ákaflega bragðgóð. En skurnina má einnig nota á ýmsa vegu, ekki bara sem páskaskraut einu sinni á ári. […]

 • Teministeriet hannar fyrir H&M Home
  on 19. september 2018 at 19:28

  Það eru ófáir sem annaðhvort byrja eða enda daginn á einum tebolla, ná slökun með sjálfum sér fyrir eða eftir annasaman dag. […]

 • Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
  by Berglindol on 19. september 2018 at 17:11

  Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Halda áfram að lesa &rarr […]

 • Krúttlegir marengspinnar
  on 19. september 2018 at 17:03

  Það er hægt að gera næstum allt með marengs. Til dæmis setja marengs á trépinna og bera fram eins og íspinna – eitthvað sem mun gleðja alla, konur og karla. […]

 • Brjálæðislegt brúsettu-kjúklinga-pasta
  on 19. september 2018 at 14:08

  Ef þú hefur ekki smakkað þennan áður þá getum við lofað þér því að þessi réttur mun verða reglulega á matseðlinum hér eftir. […]

 • „Krispí" kjúklingur með hunangs-sinnepsgljáa
  on 19. september 2018 at 11:02

  Ef þetta er ekki uppskrift sem fær hjartað til að slá hraðar þá veit ég ekki hvað. Hér erum við að tala um kjúklingabringur sem búið er að hjúpa með valhnetum og alls kyns góðgæti svo þær verða stökkar og ómótstæðilegar. […]