Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Fríða súkkulaðihús á Siglufirði
  by admin on 24. apríl 2017 at 08:44

  Fríða súkkulaðihús á Siglufirði. Þegar Siglfirðingar eru annars vegar kemur manni ekkert á óvart lengur, þar lætur fólk verkin tala. Síðasta sumar opnaði Fríða Gylfadóttir þar súkkulaði- og kaffihús eftir að hafa sest á skólabekk í súkkulaðiskóla í Belgíu. Continue reading &rarr […]

 • Matardiskar sem hægt er að negla með - myndband
  on 24. apríl 2017 at 06:00

  Tilraunaeldhúsinu barst ábending um diskarnir væru svo sterkir að hægt væri að negla með þeim nagla. Við reyndum... […]

 • Hvað gerist þegar bjór og margaríta sameinast?
  on 24. apríl 2017 at 05:34

  Þetta er spurning sem margir hafa spurt sig og nú loksins getum við svarað þeirri spurningu. Og svarið er einfalt. Samruni bjórs og margarítu hefur hlotið hið virðulega nafn... […]

 • Chillí tómatsúpa
  by Berglind on 23. apríl 2017 at 21:08

  Það er alltof langt síðan við komum með uppskrift af girnilegri ilmandi súpu og ekki seinna vænna en að bæta úr því. Þessi súpa kemur úr smiðju snillingsins Jamie Oliver sem ætti að vera flestum kunnugur. Hér notast hann við geggjaða tómata og chilli pastasósu sem er úr vörulínu hans […]

 • Hinn fullkomni eftirréttur á grillið
  on 23. apríl 2017 at 15:58

  Það er engum blöðum um það að fletta að í dag er hinn fullkomni dagur til þess að draga fram grillið og kynda vel í því. Það er margt sem kemur til greina til að grilla en það sem er einna helst viðeigandi á degi sem þessum er að sjálfsögðu hinn fullkomni grill-eftirréttur. […]

 • Pallíettuísterta með hindberjum
  by admin on 23. apríl 2017 at 13:07

  Pallíettuísterta með hindberjum. Ó hvað er gaman að borða tertur, í hófi samt :) Continue reading &rarr […]

 • Borðar þú jarðarber vitlaust?
  on 23. apríl 2017 at 12:39

  Nú kunna margir að spyrja sig hvað í ósköpunum sé átt við. Er hægt að borða jarðarber vitlaust og ef svo er – hvernig á þá að borða þau rétt? […]

 • Þetta borða stjörnurnar
  on 23. apríl 2017 at 07:13

  Stjörnurnar eru þekktar fyrir dyntótt mataræði og sumt þykir glórulausara en annað. Hér fáum við einstaka innsýn í mataræði nokkurra stjarna og hvað þær borða. Listinn er meira en lítið áhugaverður svo að ekki sé meira sagt. […]

 • Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar
  on 22. apríl 2017 at 17:50

  Eitt af kennileitum miðborgarinnar, Cafe París, verður opnað á ný eftir gagngerar endurbætur. Að sögn eins eigenda staðarins, Sigurgísla Bjarnasonar, er markmiðið að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi. […]

 • Syndsamlega góð saltkarmellusósa
  on 22. apríl 2017 at 15:01

  Það er fátt sem hefur slegið jafnrækilega í gegn og saltkarmellan góða og skyldi engan undra. En hvernig ætli sé best að gera saltkarmelu sjálfur – og þá eigum við ekki við bara venjulega saltkarmellu heldur alvöru löðrandi, hnausþykka og girnilega saltkarmellu sem ærir bragðlaukana og fær fólk til að gráta af gleði? […]