Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Nú getur þú eignast Louis Vuitton-ilmkerti
  on 5. júlí 2020 at 19:30

  Nú geta fagurkerar formlega farið í hjartastopp því það allra allra heitasta í dag er augljóslega ilmkerti frá Louis Vuitton. […]

 • Albert fann heiðarlegasta vert landsins á Ísafirði
  on 5. júlí 2020 at 16:08

  Meistari Albert Eiríksson er á ferðalagi um landið og rekst reglulega á eitthvað stórmerkilegt sem vert er að greina frá. […]

 • Grillaður kjúklingur með Mexíkó-ostasósu
  on 5. júlí 2020 at 12:18

  Hér erum við með uppskrift sem er gæðavottuð út í gegn. Hvað er eiginlega betra en grillaður kjúklingur spyrja margir sig reglulega og svarið er einfalt: […]

 • Brjálæðislega gott guacamole með feta
  on 5. júlí 2020 at 11:06

  Ef það er einhver sem kann að gera fullkomið guacamole þá er það Hildur Rut á Trendnet. En hún er betur þekkt fyrir að gefa út bókina Avocado sem kom út hér um árið við miklar vinsældir. […]

 • Hvenær er best að þvo gluggana?
  on 5. júlí 2020 at 05:02

  Maður spyr sig þegar alls kyns heilræði og húsráð fljóta um netið – hvað sé satt og hvað sé rangt? […]

 • Vigur og Vesturferðir #Ísland
  by Albert on 4. júlí 2020 at 21:27

  Við fórum út í Vigur frá Ísafirði með Vesturferðum og Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar. Lísa Marý var leiðsögumaður, greinargóð, skýr og frábær. Siglingin tók hálftíma og svo fórum við í tveggja tíma göngutúr um eyna, þar sem Lísa Marý … Lesa meira > The post Vigur og Vesturferðir #Ísland appeared first on Albert eldar. […]

 • Eftirsóttasta vöfflujárn veraldar
  on 4. júlí 2020 at 19:46

  Vöfflujárn er ekki bara vöfflujárn gott fólk en þetta vita flestir sem eitthvað vita. Til eru vönduð vöfflujárn og svo eitthvað sem við köllum drasl og lifir ekki af fyrsta vöffluskammtinn. […]

 • Fantasíubollur fyrir alla fjölskylduna
  on 4. júlí 2020 at 17:12

  Krökkum finnst fátt skemmtilegra en að taka þátt í bakstri með því að hnoða og móta deigið. Þessi bolluuppskrift er akkúrat þannig að útkoman getur verið allskonar – allt eftir höfði hvers og eins. […]

 • Grillaður villtur lax með geggjuðu meðlæti
  on 4. júlí 2020 at 14:57

  Geggjuð uppskrift að grilluðum laxi sem svíkur engan. […]

 • Dóri DNA opnar vínbar á móti leikhúsinu
  on 4. júlí 2020 at 11:57

  Mikki refur á að opna í ágúst. Náttúruvín, þriðju bylgju kaffi og vönduð húsgögn, allt beint á móti Þjóðleikhúsinu, lögheimili hins eiginlega Mikka refs. Franski stíllinn, opna bara staðinn en ekki konsept svo sniðug að fólk gubbi. […]