Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Skellti sér í brúðarkjólinn og hélt kaffiboð
  on 3. apríl 2020 at 10:06

  Í samkomubanninu er nauðsynlegt að finna upp á einhverju snjöllu til að dunda sér við og það gerði Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir. […]

 • Netfundir – nokkur atriði til að hafa í huga
  by Albert on 3. apríl 2020 at 09:22

  William Hanson fer yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir netfundi — NETKURTEISI — BORÐSIÐIR — … Lesa meira > The post Netfundir – nokkur atriði til að hafa í huga appeared first on Albert eldar. […]

 • Svona geymist maturinn lengur
  on 3. apríl 2020 at 08:06

  Ansi margir lúra á töluverðum matarbirgðum og þá er eins gott að vita hvernig best er að geyma matinn þannig að hann endist lengur. […]

 • Liba-brauð loksins fáanlegt á Íslandi
  on 2. apríl 2020 at 21:22

  Til er það brauð sem þykir svo gott að veitingastaðir hafa slegist um það og hafa veitingamenn fullyrt að það eigi sér enga hliðstæðu. […]

 • Svona veistu hvort egg eru fersk eða gömul
  on 2. apríl 2020 at 20:49

  Það getur vafist fyrir fólki hversu gömul eggin eru og þótt eggjabakkinn hafi verið keyptur á ákveðnum degi höfum við enga fullvissu fyrir því hvenær eggjunum var verpt. […]

 • Hagkaup opnar netverslun
  on 2. apríl 2020 at 16:20

  Hagkaup hefur nú opnað netverslun. Í boði verða um 1.400 vörutegundir þar sem einblínt er á að viðskiptavinir geti keypt helstu nauðsynjar til heimilisins. […]

 • Íslensk byggmjólk
  by Albert on 2. apríl 2020 at 12:38

  Kaja á Akranesi hefur sett á markaðinn mjólk úr íslensku byggi. Byggmjólkin er lífrænt vottuð og unnin úr byggi frá Vallanesi á Héraði. Síðustu vikur hef ég prófað Byggmjólkina og gef henni mín bestu meðmæli. Hef notað hana í chiagraut, … Lesa meira > The post Íslensk byggmjólk appeared first on Albert eldar. […]

 • Dýrðlegt rjómapasta með beikoni, skinku, sveppum og brokkólí
  on 2. apríl 2020 at 12:27

  Hér erum við með uppskrift sem ætti að tikka í öll box þegar kemur að samkomubanns-fæði. […]

 • Segist ekki þurfa þurrger
  on 2. apríl 2020 at 10:38

  Dálkahöfundur hjá The Guardian spyr hvað hafi orðið um allt þurrgerið í Bretlandi en hér á landi er það nánast ófáanlegt. […]

 • Flutt inn tonn af fersku nautakjöti
  on 2. apríl 2020 at 05:30

  Fyrstu sendingarnar af fersku nautakjöti, eftir að innflutningur á ófrosnu kjöti var heimilaður um áramót, komu til landsins um miðjan febrúar. Aðeins var flutt inn rúmlega tonn af nautakjöti í þeim mánuði en hins vegar var flutt inn 21 tonn af ófrosnu kalkúnakjöti. […]