Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Kvöldmatnum reddað, vikumatseðillinn er mættur
  on 23. janúar 2017 at 11:00

  Það getur því verið góð hugmynd að ákveða fyrir fram vikumatseðil en þannig má líka koma í veg fyrir matarsóun og spara peninga með því að nýta hráefnið betur og versla markvisst í matinn. Til að hressa upp á vikuna er skemmtilegt að ákveða að prófa nýja uppskrift að lágmarki tvisvar sinnum í viku sem dæmi. […]

 • Bólguminnkandi morgunbomba Lukku
  on 23. janúar 2017 at 06:18

  Unnur Guðrún Pálsdóttir eða Lukka á Happ eins og hún er alltaf kölluð er mjög græn í matarvenjum. Eitt af því sem henni finnst ómissandi til að byrja daginn vel er heilsusamlegur hristingur eða safi. Þessi uppskrift er ein af hennar uppáhalds enda bæði holl og góð. Hin uppskriftin, Súper-Grænn, er vinsælasti drykkurinn á veitingastaðnum hennar Lukku enda kröftugur drykkur sem hristir allt kerfið í gang. […]

 • Vegan-steik og bernaise-sósa
  on 22. janúar 2017 at 18:30

  Þessi uppskrift er smá púsl en það getur verið svo notalegt að dúlla sér í eldhúsinu á meðan veturinn hamast á glugganum. Gott rauðvínsglas og jazz í græjunum er ekki verra. […]

 • Burt með 1,5 kíló á viku
  on 22. janúar 2017 at 13:26

  Frá því að ég hóf störf á Matarvef mbl.is hef ég þyngst um 4 kíló sem er alls ekki í boði. Það má vel smakka allan mat og elda eitthvað annað en gulrætur en þetta gengur ekki lengur. Í mínu tilviki hef ég lítið getað hreyft mig vegna anna og oftar en ekki gripið eitthvað í dagsins önn sem ekki er góð næring. Nú skal vanda valið við hvað er sett í kroppinn! […]

 • Lauk-, sveppa- og beikonbaka
  by admin on 22. janúar 2017 at 12:18

    Lauk-, sveppa- og beikonbaka.  Áskorun síðasta árs var að birta borðsiðafærslur í hverri viku allt árið. Það gekk eftir og vakti lukku. Áskorun ársins er að fá amk 30 gestabloggara til að útbúa góðgæti fyrir síðuna. Signý Sæmundsdóttir söngkona ríður á vaðið. Það er notalegt að heimsækja Signýju og létt yfir henni að vanda. „Þegar Albert bað mig að vera gestgjafi á blogginu sínu vinsæla þá ákvað eg að hafa Brunch thema. Baka passar alltaf á Brunch borðið og þá kom Lauk-, sveppa og beikonbaka upp í hugann. Hún er lystug og góð og gefur góða fyllingu í magann. Með kaffinu var Appelsínu- og súkkulaðiformkaka. Continue reading &rarr […]

 • Appelsínu- og súkkulaðiformkaka
  by admin on 22. janúar 2017 at 12:14

  Appelsínu- og súkkulaðiformkaka. Signý Sæmundsdóttir bauð í brunch þar var meðal annars ljúffeng baka og þessi formkaka. Fjölmargt annað var á boðstólnum eins og dýrindis ostar, nýbakað brauð, ferskar mjúkar döðlur og rækjusalat. Og ylmandi kaffi ásamt fersku blávatni. Ekki skemmdu skemmtilegar samræður og draumahugleiðngar gestanna fyrir góðri samveru. „Mér finnst gaman að baka formkökur því þær eru tiltölulega einfaldar að gera og skera !!!! Svo finnst mér gaman að hafa sítrus ávexti í kökum og nota í þetta sinni appelsínu." Continue reading &rarr […]

 • Bananakaka með karamelluglassúr
  by Berglind on 22. janúar 2017 at 11:02

  Sunnudagar byrja oft rólega með góðum kaffibolla og bakstri í samvinnu við fjölskyldumeðlimi. Þessi bananakaka með karamelluglassúr er sérstaklega ljúffeng og fullkomin á dögum sem þessum.     Bananakaka með karamelluglassúr 150 g smjör 150 g sykur (gott að nota hrásykur) 2 egg 275 g hveiti 2 tsk lyftiduft hnífsoddur […]

 • Avókadó-orgía í Amsterdam
  on 22. janúar 2017 at 07:04

  Til stendur að opna fyrsta avókadó-veitingastaðinn í Evrópu á næstunni. Veitingastaðurinn hefur hlotið hið viðeigandi nafn The Avocado Show og verður staðsettur í De Pijp-hverfinu í Amsterdam. […]

 • Kvöldmaturinn sem léttir foreldrum lífið
  on 21. janúar 2017 at 19:31

  Foreldrum barna á leikskólunum býðst nú að panta og greiða mat á heimasíðu Gló sem matreiðir matinn en kvöldverðurinn er svo sendur á þann leikskóla sem barnið er í. Fullorðinsskammtur kostar 1.390 krónur en barnaskammtur 590 krónur. […]

 • Matreiðslubók ofurfyrirsætu selst í massavís
  on 21. janúar 2017 at 15:14

  Matreiðslubækur fræga fólksins vekja alla jafna eftirtekt – sér í lagi ef viðkomandi kann eitthvað að elda. Chrissy Teigen þykir í senn afburðaskemmtileg og flink í eldhúsinu enda heldur hún úti bloggi sem fjallar ansi oft um hvað hún er með í matinn. […]