Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Brokkólíbaka sem bræðir bragðlaukana
  on 23. maí 2017 at 05:06

  Bökur eru eftirlæti margra enda sérlega bragðgóðar og léttar í maga. Þessi uppskrift er sérlega holl og og fáránlega góð svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað sérlega sumarlegt við góða böku og því finnst okkur kjörið að deila þessari uppskrift með ykkur núna þegar sumar er í lofti og allt að springa út. […]

 • Mangó- og kasjúhnetubúðingur – silkimjúkur, hollur og ferskur
  by admin on 22. maí 2017 at 21:53

  Mangó- og kasjúhnetubúðingur. Ef þið eruð að leita að einföldum, hollum og fljótlegum eftirréttir sem ekki er hægt að klúðra er svarið hér. Held það sé bara ekki hægt að klúðra þessum eftirrétti. Silkimjúkur, ferskur og hollur. Það má eflaust frysta hann og gera þannig ís. Margrét Jónsdóttir Njarðvík útbú þennan góða eftirrétt þegar hún hélt mjög skemmtilegt matarboð á dögunum Continue reading &rarr […]

 • 36.000 krónum ódýrari í Costco
  on 22. maí 2017 at 20:11

  Nú er ljóst að KitchenAid fæst vissulega í versluninni en aðeins í hvítu og kostar 51.900 krónur en nákvæmlega sama týpa fæst þó ekki hérlendis eftir því sem við komumst næst. […]

 • Ristaðar möndlur með hvítu súkkulaði og lakkrísdufti
  by Berglind on 22. maí 2017 at 19:08

  Ég bragðaði um daginn trylltar möndlur með lakkrísdufti sem ég hreinlega gat ekki lagt frá mér fyrr en þær voru búnar. Mig langaði að kanna hvort ég gæti ekki bara gert svona sjálf og fór að prufa mig áfram. Til að gera langa sögu stutta að þá er þessi uppskrift […]

 • Fimm daga beikonfyllerí
  on 22. maí 2017 at 17:34

  Fyrir alla alvörubeikonunnendur hljómar þessi frétt eins og fimm daga ferð til himnaríkis. Fyrir alla hina gæti þetta verið of mikið en í næstu viku... […]

 • Mánudagsfiskur sem menn væla yfir
  on 22. maí 2017 at 13:30

  Ég henti eiginlega bara einhverju saman og útkoman varð þessi stórkostlegi réttur sem kominn er í mikið uppáhald á heimilinu enda hollur og bragðgóður. […]

 • Er þetta of langt gengið?
  on 22. maí 2017 at 10:10

  Við vitum að avókadó er ofurávöxtur sem er stútfullur af góðum fitum og bráðnauðsynlegum næringarefnum. Við vitum líka að hann er sérlega bragðgóður enda er hann hámóðins þessi dægrin. En avókadó latte? Er það ekki of langt gengið? […]

 • Heslihnetusúkkulaðibúðingur í morgunmat
  on 22. maí 2017 at 05:00

  Þessi búðingur er mikið fagnaðarefni þegar erfitt er að vakna. Uppistaðan í honum er sykurlaust súkkulaðismjör sem ég hef mikið dálæti á og er í nýju bókinni minni Náttúrulega sætt. Súkkulaðismjörið er í raun allt innihaldið nema avókadóið. […]

 • Hver er maðurinn og hvað er í fötunni?
  on 21. maí 2017 at 20:35

  Hver er hann? Hvaðan kom hann? Og hvað er hann að gera með 100 lítra fötu af kanelkremi í strætó? […]

 • Sláðu í gegn í barnaafmælinu
  on 21. maí 2017 at 11:07

  Þessar kökur sameina flest það sem við teljum ómissandi í gott barnaafmæli: Rice Krispies, Oreo-kex, sykurpúðar og skrautsykur. Það segir sig eiginlega sjálft að þessi dásemdaruppskrift mun slá í gegn og gleðja afmælisgestina meira en orð fá lýst. […]