Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Staðurinn sem oftast gleymist að þrífa
  on 23. júlí 2019 at 05:06

  Það er einn staður í eldhúsinu sem þú mátt alls ekki gleyma að þrífa og það er... […]

 • Steiktur fiskur í brúnni sósu og ávaxtagrautur með rjóma
  by Albert on 23. júlí 2019 at 00:02

  Steiktur fiskur í brúnni sósu og ávaxtagrautur með rjóma. Einn þeirra rétta frá því í gamla daga sem enn stendur fyrir sínu er steiktur fiskur í brúnni sósu. Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir var að segja mér frá frönskum gestum hennar sem … Lesa meira > The post Steiktur fiskur í brúnni sósu og ávaxtagrautur með rjóma appeared first on Albert eldar. […]

 • Eru þetta ljótustu eldhús í heimi?
  on 22. júlí 2019 at 20:38

  Fasteignasalinn Leif Swanson hefur dundað sér við það í hjáverkum að taka myndir af fasteignum sem honum þykja sérlega ljótar og þá ekki síst eldhúsum. […]

 • Heimabakaða brauðið sem allir elska
  on 22. júlí 2019 at 17:45

  Réttið okkur smjörið eða góða olíu og við erum klár að taka á móti nýbökuðu brauði með kryddjurtum. […]

 • Fiski-taco með fersku grænmeti
  on 22. júlí 2019 at 15:02

  Hér er ein brakandi fersk uppskrift að fiski-taco með grænmeti og dásamlegri dressingu. […]

 • Ómótstæðilegur lax með fetaosti og dásemdar salati
  on 22. júlí 2019 at 12:17

  Við heilsum þessari dásamlegu uppskrift sem er hreint út sagt ómótstæðileg. […]

 • Maturinn sem lengir lífið
  on 22. júlí 2019 at 11:05

  Til er sá matur sem er ekki einungis góður á bragðið heldur hefur hann undraverða eiginleika sem gera líkamanum mikið gagn. […]

 • Gâteau breton og Tarte tatin – þrír Frakkar á Fáskrúðsfirði
  by Albert on 22. júlí 2019 at 08:26

  Það er svo hressandi að hitta ungt fólkt sem getur séð eitthvað skondið út úr hversdagslegustu aðstæðum og finnst meira og minna allt fyndið. Á Fáskrúðsfirði eru Emma og Justine frá Gravelines (vinabæ Fáskrúðsfjarðar) og Jean-Baptiste Bancel frá Brest að … Lesa meira > The post Gâteau breton og Tarte tatin – þrír Frakkar á Fáskrúðsfirði appeared first on Albert eldar. […]

 • Þreföld skírn og óvænt gifting
  by Albert on 22. júlí 2019 at 08:22

  Erindi okkar til Fáskrúðsfjarðar var að fara í þrefalda skírn á Fáskrúðsfirði þar sem systursynir mínir Ármann og Orri gáfu þar drengjum sínum nöfn. Sonur Ármanns heitir Einar Jarl og tvíburar Orra Höskuldur og Marinó. Þegar Jóna Kristín var búin … Lesa meira > The post Þreföld skírn og óvænt gifting appeared first on Albert eldar. […]

 • Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá
  by Albert on 22. júlí 2019 at 06:59

  Í vor hitti fékk ég einstaklega góða hjónabandssælu þegar ég heimsótti Guðna forseta á Bessastöðum. Höfundur uppskriftarinnar gaf sig; Jóhann Gunnar Arnarsson sem margir muna eftir úr þáttunum Allir geta dansað. Í fallegu veiðihúsi í Selá á Vopnafirði drukkum … Lesa meira > The post Hjónabandssæla og sandkaka hjá Jóa í Selá appeared first on Albert eldar. […]