Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Velja hvort þau vilji borða gæludýrið sitt
  on 18. október 2019 at 20:04

  Tilkynnt hefur verið um nýjan þátt sem verið er að taka upp í Bretlandi og fer í sýningar á næsta næsta ári. Þátturinn heitir Meat the Family og þar fær fjölskylda nýtt gæludýr sem er annaðhvort kálfur, lamb, lítill grís eða kjúklingur. […]

 • Vetrarlína Omnom fáanleg í gjafaöskju
  on 18. október 2019 at 19:26

  Nú er hægt að fá vetrarlínu Omnom í sérstökum gjafaöskjum sem eru ógnarfagrar og ættu að sóma sér vel í hvaða jólapakka sem er. Vetrarlínan sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir og eru þrjár bragðtegundir í boði. […]

 • Djúsí kjúklingaborgari með brie og rauðkálshrásalati
  on 18. október 2019 at 17:08

  Kjúklingaborgari af allra bestu gerð er mættur á borðið! Við lofum að þið hafið ekki smakkað þá betri en þennan hér. […]

 • Alþjóðlegi kampavínsdagurinn er í dag
  on 18. október 2019 at 14:01

  Alþjóðlegi kampavínsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 18. október. Þessi ljúffengi drykkur hefur notið mikilla vinsælda meðal landsmanna síðustu ár en sala á kampavíni hér á landi jókst um nærri 25% á síðasta ári. […]

 • Loks hægt að fá alvöru íslenskan Burrata ost
  on 18. október 2019 at 11:14

  Þau gleðitíðindi berast nú úr herbúðum Blackbox að loksins sé hægt að fá alvöru handgerðan Burrata ost. Osturinn er framleiddur af MS og eingöngu fáanlegur á Blackbox. […]

 • Öðruvísi pítsa sem allir ættu að elska
  on 18. október 2019 at 10:45

  Prófum eitthvað nýtt og minnkum brauðát með því að útfæra pizzurnar okkar á grófar tortillakökur og hellum geggjaðri dressingu yfir – og nóg af henni. […]

 • Brauðrétturinn sem sló í gegn
  on 18. október 2019 at 05:04

  Brauðréttur eru burðarstólpi í íslenskri matarhefð og góður brauðréttur er gulli betri. Flóknara er það nú ekki. Hér erum við með eina dásemd úr smiðju Maríu Gomez sem þið eigið eftir að elska enda ekki annað hægt miðað við innihaldið. […]

 • Gordon Ramsay í dansmyndbandi með dóttur sinni
  on 17. október 2019 at 21:56

  Þið sem þekkið TikTok vitið að það er það eina sem fólk undir tvítugu hangir á. Þar er að finna milljónir myndbanda sem krakkar gera og í boði er allskonar tónlist. […]

 • Stærsta fitnessmót ársins
  on 17. október 2019 at 19:30

  Fyrstu helgina í nóvember verður haldið stærsta hreystimót ársins, Iceland Open, í Laugardalshöll. Á mótinu verður bæði keppt í hreysti auk þess sem haldið verður alþjóðlegt lyftingamót og keppt í hnefaleikum. Búist er við miklum fjölda erlendra keppenda því eftir miklu er að slægjast. […]

 • Bjórhátíð á Hverfisgötu
  on 17. október 2019 at 18:30

  Alþjóðleg fjögurra daga bjórhátíð hefst á veitingastaðnum BrewDog við Hverfisgötu í dag. Um er að ræða hátíð sem haldin er á öllum BrewDog-börum í heiminum þar sem boðið er upp á afrakstur samstarfs handverksbrugghúsa við starfsfólk BrewDog. […]