Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Svalasta vekjaraklukka veraldar!
  on 18. janúar 2019 at 05:01

  Hvern dreymir ekki um þessa stórkostlegu vekjaraklukku sem er með innbyggðri kaffivél. Og við erum ekki að tala um neitt hversdagssull heldur hágæða uppáhellingu sem fær kaffiunnandann til að stynja af gleði (eða eitthvað í líkingu við það). […]

 • Iittala kynnir lit ársins
  on 17. janúar 2019 at 21:31

  Fagurkerar og áhugafólk um hönnun getur tekið gleði sína því búið er að kynna lit ársins hjá Iittala. […]

 • Æfir stíft fyrir Bocuse d'Or í Lyon
  on 17. janúar 2019 at 19:02

  Matreiðslumeistarinn Bjarni Siguróli Jakobsson hefur æft af kappi fyrir aðalkeppni Bocuse d'Or, sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims. Fer hún fram í Lyon í Frakklandi í lok janúar. […]

 • Geggjaðar brauðbollur með kardimommukeim
  on 17. janúar 2019 at 16:02

  Matargerð þarf ekki að vera flókin og oft er hægt að flýta vel fyrir sér með því að nota pakkamat sem sumir vilja meina að sé svindl. Sjálf er ég á algjörlega öndverðum meiði og nota eins mikið af pakkavöru og ég mögulega get. […]

 • Djúsa hátt í tonn á dag
  on 17. janúar 2019 at 14:01

  Það ríkir þjóðarsátt um mataræði landans um þessar mundir en heilsan er í fyrirrúmi sama hvaða leið er farin. […]

 • Lasanjað sem Guðrún Sóley elskar
  on 17. janúar 2019 at 11:12

  „Lasanja á að vera mikil bragðveisla þar sem hvert lag færir þér eitthvað nýtt og spennandi. Þessa uppskrift tók mörg ár að stilla til og betrumbæta en ég get með sannfæringu sagt að hér sé á ferðinni gómsætt og einfalt lasanja við allra hæfi.&ldquo […]

 • Orkustykki – Lífstíll Sólveigar
  by admin on 17. janúar 2019 at 06:23

  Á síðunni Lífstíll Sólveigar eru þessi girnilegu orkustykki Orkustykki 1 bolli möndlur 1 bolli kasjúhnetur 1⁄4 bolli graskersfræ 1⁄4 bolli sólblómafræ 1⁄4 bolli hörfræ 1⁄4 bolli trönuber 1⁄2 bolli kókosflögur 1⁄4 bolli kókosolia 1⁄2 bolli hunang 1 tsk. vanilludropar eða púður 1 tsk.… Read the rest […]

 • Hinn fullkomni kaffibolli loksins fundinn
  on 17. janúar 2019 at 05:02

  Kaffibollar eru nauðsynleg og margslungin fyrirbæri og skiptir hönnun þeirra miklu máli. Eitt það allra mikilvægasta er hvernig hann heldur hita og nú höfum við rekist á bolla sem við fullyrðum að sé hinn fullkomni kaffibolli. […]

 • „Eiga betra skilið en kaldan skyndibita“
  on 16. janúar 2019 at 19:26

  Donald Trump komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar hann bauð sigurliði Clemson Tigers í Hvíta húsið þar sem hann bauð upp á nokkuð óvenjulegar veitingar. […]

 • Súpan sem hrekur kvef bak og burt
  on 16. janúar 2019 at 17:05

  Það er farið að kólna í veðri og þá er gott að eiga þessa súpuuppskrift á kantinum. […]