Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Mánuður frá opnun: Tíu vinsælustu Costco-fréttirnar
  on 27. júní 2017 at 05:03

  Það var að morgni 23. maí að langar raðir fóru að myndast strax um morguninn. Eftirvæntingin var mikil enda búið að fjalla töluvert um verðlag í Costco-verslunum erlendis og voru landsmenn spenntir að sjá hvernig verðlagningu hér á landi yrði háttað. […]

 • Þetta borða Downey og félagar milli taka
  on 26. júní 2017 at 20:05

  Það er æðsti draumur margra leikara að leika ofurhetjur og þessir kappar hafa gert það vel í gegnum tíðina. Verið er að taka upp enn eina Avengers-myndina og ákvað Robert Downey Jr. að deila mynd á Twitter af þeim félögum. […]

 • Ferskur aspas með parmaskinku
  on 26. júní 2017 at 16:38

  Lólí kann að krydda tilveruna eins og hún gerir reglulega í samnefndu bloggi sínu sem er lesendum Matarvefjarins að góðu kunnugt. Hér deilir hún dýrindisuppskrift að grilluðum aspas með parmaskinku sem lofar sannarlega góðu. […]

 • Mikil stemning á bjórhátíð
  on 26. júní 2017 at 14:14

  Bjórhátíð Maine Beer Box fór fram um helgina og komust færri að en vildu. Hið svokallaða Maine Beer Box er í raun gámur sem búið er að breyta í stærstu bjórdælu heims. […]

 • Hugsanlegar hættur sem geta skapast með Sous vide
  on 26. júní 2017 at 11:05

  Ýmsar hættur geta skapast við matseld með Sous vide sem vert er að hafa í huga. Almennt þarf að gæta fyllsta öryggis við undirbúning, eldun, kælingu og upphitun matvæla. En helstu hættur við Sous vide eru eftirfarandi: […]

 • Svona eldar þú fullkominn heilan kjúkling
  on 26. júní 2017 at 11:00

  Landsliðskokkurinn Viktor Örn Andrésson kennir hér hvernig má elda á auðveldan máta hin fullkomna kjúkling! Afraksturinn var ákaflega safaríkur og bragðgóður og fyrirhöfnin var lítil sem engin. […]

 • Má frysta brauðost?
  on 26. júní 2017 at 05:03

  Matarvefurinn fékk fyrirspurn um hvort frysta megi ost. Uppi eru ýmsar kenningar um það og vilja margir meina að áferðin á ostinum breytist. Við á Matarvefnum höfum ítrekað fryst Sveitabita sem er 17% feitur ostur. […]

 • Sjúklegt eldhús við Selfoss
  on 25. júní 2017 at 20:54

  Þetta nýuppgerða hús er að finna skammt frá Selfossi. Eigendur hússins eyddu góðum tíma í að gera það upp og gerðu af mikilli kunnáttu og smekkvísi eins og sjá má. Eldhúsið er með þeim flottari sem við höfum séð og stíllinn er sérlega „rustic“ og flottur. […]

 • Fimm hlutir sem ættu alltaf að geymast í kæli
  on 25. júní 2017 at 17:05

  Sumt er betur geymt í kæli og annað ekki. Algengt er að fólk hafi ekki hugmynd um hvernig best sé að geyma hráefnin og því er afbragðshugmynd að renna yfir þennan lista og sjá hvort þið eruð að fara rétt að eða hvort í kælinum leynist eitthvað sem á þar alls ekki heima. […]

 • Kremtaumar að trenda
  on 25. júní 2017 at 15:37

  Kaka er ekki bara kaka eins og flestir gera sér grein fyrir og kökuskreytingar eru listgrein sem nýtur sífellt meiri vinsælda. Í kökubransanum eru alltaf tískustraumar í gangi eins og tíðkast og undanfarin misseri hefur það verið mjög heitt að láta þykka kremtauma, sem minna helst á karmellu eða glassúr, leka niður hliðar kökunnar. […]