Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Lakkríssósa sem reddar matarboðinu
  on 16. október 2017 at 20:00

  Lakkríssósur eru ákaflega góðar og geta breytt einfaldri marenstertu eða aðkeyptum vanilluís í guðdómleg smartheit eins og hendi sé veifað. Og ekki er verra að það þarf bara tvö innihaldsefni! […]

 • Parmesan kartöflur með hvítlaukssmjöri
  on 16. október 2017 at 17:42

  Góðar krumpukartöflur með parmesan- osti klikka aldrei og passa með nánast hverju sem er. Svo þarf ekki einu sinni að taka utan af þeim hýðið nú þegar allar verslanir eru stútfullar af nýuppteknum kartöflum. […]

 • „Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn“
  on 16. október 2017 at 13:28

  „Við sjáum ekki eftir því í dag þó það hafi verið andskoti töff til að byrja með. Að selja lúxús vörur þegar allir voru að spara fannst bankanum fjarstæðukennd hugmynd en ég hlutsaði ekkert á það.“ […]

 • Ljúffengur laxaborgari í svörtu brauði með hvítlaukssósu
  on 16. október 2017 at 11:00

  Það er tilvalið að baka nokkur auka brauð og leyfa krökkunum að fara með svartar brauðbollur í nesti. […]

 • Hvað er gott með slátri var spurt og netið ærðist
  on 16. október 2017 at 05:08

  Þegar stórt er spurt verður oft mikið um svör og þessi spurning kallaði fram svo mögnuð svör að hörðustu matgæðingar hefur sjálfsagt ekki látið sér detta þau í hug. […]

 • Jennifer Aniston kvartar vart yfir þessu eldhúsi
  on 15. október 2017 at 20:26

  Það er alltaf pínulítið áhugavert að sjá hvernig hinn helmingurinn býr, þá ekki síst þegar peningar eru engin fyrirstaða og öll heimsins gæði eru í boði. Er viðkomandi í hlýja sveitastílnum, eru litir málið eða skal það kalt og stílhreint? […]

 • Dásamleg haustsúpa með asísku ívafi
  on 15. október 2017 at 17:21

  Þessi súpa er svo girnilega að jafnvel trénuðustu hjörtu taka aukaslag af hrifningu. Og nú er heldur betur tíminn til að elda hana þar sem vel flestar verslanir landsins eru að fyllast af dýrindis graskerum. […]

 • Mikilvægasta eldhúsáhaldið að mati meistarakokks
  on 15. október 2017 at 11:15

  Þið hélduð kannski að það væri hrærivél eða jafnvel steypujárnspottur en það allra mikilvægasta að mati Anthony Bourdain er mun einfaldara og við erum hjartanlega sammála honum. […]

 • 30% af framleiðslunni stenst ekki skoðun
  on 15. október 2017 at 05:04

  Þetta eru mögulega vinsælustu steypujárnspottar heims og við höfum skrifað ansi margar greinar um þá og steypujárn yfir höfuð en það eru þó nokkrir hlutir sem þú vissir ábyggilega ekki um Le Creuset pottinn þinn. […]

 • 135% aukning á síðustu 6 mánuðum
  on 14. október 2017 at 19:31

  Það er kunnara en frá því þurfi að segja að Pinterest er vefsíðan sem maður heimsækir ef maður vill sækja sér innblástur, auðga andann eða dást að einhverju fögru. […]