Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
-
Bestu ráðin til að barrið falli ekki af trénu
on 11. desember 2019 at 05:08
Við getum kannski ekki 100% ábyrgst að barrið muni bara alls ekki falla af jólatrénu í ár en þessi skotheldu ráð munu í það minnsta hjálpa til. […]
-
Aðfangadagur – Sætabrauðsdrengirnir
by Albert on 11. desember 2019 at 03:33
… Lesa meira >
The post Aðfangadagur – Sætabrauðsdrengirnir appeared first on Albert eldar. […]
-
Klæddi kýrnar í jólapeysur
on 10. desember 2019 at 18:57
Næstkomandi föstudag er hinn alþjóðlegi jólapeysudagur og þessar kýr tóku svo sannarlega forskot á sæluna. […]
-
Óveðurssmákökur með súkkulaðidýfu
on 10. desember 2019 at 17:16
Þessar smákökur eru algjört æði enda er gott bit í þeim og frábært bragð. Við mælum sum sé 100% með þeim enda algjörlega upp á tíu. Það er meistari Berglind Hreiðars sem á heiðurinn af þessari uppskrift. […]
-
Konfekt á fimm mínútum
on 10. desember 2019 at 15:24
Jólalegt og tryllingslega bragðgott! Það verður ekki auðveldara en akkúrat þetta hér og ekki skemmir fyrir hversu fallegt þetta konfekt er. […]
-
Domino's býr sig undir lokun
on 10. desember 2019 at 13:15
Þú veist að það er vonskuveður í vændum þegar Domino's býr sig undir að loka fyrir heimsendingar og jafnvel loka verslunum. […]
-
Lakkrístoppar með hvítu Toblerone
on 10. desember 2019 at 11:36
Ef það er einhvern tímann tilefni til að baka þá er það í dag og hér eru lakkrístoppar að hætti Lindu Ben. Það toppar það enginn enda ekki ástæða til. […]
-
Vara viðskiptavini við vindhviðum
on 10. desember 2019 at 10:02
Hamborgarafabrikkan beinir þeim tilmælum til viðskiptavina sinna sem vilja heimsækja staðinn í dag og í kvöld að öruggast sé að leggja í bílakjallara hússins. […]
-
Stórfurðulegar matarmýtur kveðnar niður
on 10. desember 2019 at 05:10
Hvað er satt og hvað er rétt? Við heyrum oft og tíðum alls kyns sagnir um ákveðna hluti sem ekki endilega eru réttar – eins og t.d. þetta. […]
-
Eplaeftirréttur
by Albert on 9. desember 2019 at 21:15
Eplaeftirréttur. Frá æskuárum mínum man ég helst eftir svona rétti seinnipartinn á sunnudögum á meðan fjölskyldan horfði hugfangin á Húsið á sléttunni. Einfaldur og góður eftirréttur sem má útbúa með smá fyrirvara og setja rjómann yfir rétt áður en … Lesa meira >
The post Eplaeftirréttur appeared first on Albert eldar. […]