Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Sjö matvörur sem gera þig glaðan
  on 29. september 2020 at 05:09

  Hér erum við ekki að fara að vísa í súkkulaði, þó að það sé ein af þeim matvörum sem gleðja. Hér eru matvörur sem innihalda efni sem gleðja þig á annan máta. […]

 • Nýir litir í vinsælu matarstelli
  on 28. september 2020 at 20:01

  Hið vinsæla matarstell URSULA frá Kähler hefur fengið nýja litapallettu sem auðveldlega má blanda saman við aðra gersemar. […]

 • Heimagerðir sólþurrkaðir tómatar
  on 28. september 2020 at 18:22

  Sólþurrkaðir tómatar eru svo dásamlega góðir og safaríkir. Hér er uppskrift að heimagerðum tómötum í ofni sem smakkast langtum betur en sólþurrkaðir tómatar úr búð. Uppskriftin dugar á sirka eina ofnplötu. […]

 • Nýr heilsudrykkur tilnefndur til þrennra alþjóðlegra heilsuverðlauna
  on 28. september 2020 at 17:03

  Captain Kombucha, sem hefur farið sigurför um Evrópu og fæst nú á Íslandi, var á dögunum tilnefnt til þrennra verðlauna. […]

 • Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu
  on 28. september 2020 at 14:09

  Hér býður Hildur Rut okkur upp á trylltar og fylltar krönsí kjúklingabringur, með linsubaunasnakki og kartöflum. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. […]

 • Vikumatseðillinn er mættur!
  on 28. september 2020 at 11:01

  Það er mánudagur og ekki seinna vænna að leggja drög að vikumatseðli til að auðvelda öllum lífið. […]

 • Appelsínumarmelaði
  by Albert on 28. september 2020 at 09:08

  Appelsínumarmelaði 500-700 g gulrætur íslenskar 6 stórar appelsínur 1 sítróna Hakkað allt saman hratt en taka fyrst alla steina út sítrónu Allt sett í pott og sykrað eftir smekk Sjóða í cirka 45-60 mín. Meðal fjölbreytts úrvals í kaffiboði á … Lesa meira > The post Appelsínumarmelaði appeared first on Albert eldar. […]

 • Gömlu góðu húsráðin við hálsbólgu
  on 28. september 2020 at 05:04

  Árstíminn með hor í nös og hálsbólgu er runninn upp – og það virðast fáir ætla að komast undan pestinni. Hér eru nokkur skotheld ráð gegn hálsbólgu sem þú verður að þekkja. […]

 • Fann teketil í geymslunni og græddi milljónir
  on 27. september 2020 at 20:04

  Ef þú hefur verið að fresta því að taka til í bílskúrnum eða geymslunni, þá er engin ástæða til þess þegar dýrmætir gersemar geta leynst á ólíklegustu stöðum. […]

 • Ræktaði kartöflu sem var tvífari hundsins
  on 27. september 2020 at 16:22

  Kona nokkur í Bretlandi var heldur betur brugðið þegar hún tók upp kartöflur á dögunum og rakst á eina sem leit út eins og hundurinn hennar. […]