Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Balsamik kjúklingur með geggjuðu grænmeti
  on 24. maí 2018 at 11:13

  Þessi kjúklingur er sérlega fagur á að líta. Hann inniheldur mikið af græmneti og fyllir því í flest box enda bragðgóður, girnilegur, einfaldur, hollur og fallegur. Meira biðjum við víst ekki um! […]

 • Svona er best að þrífa klósettið
  on 24. maí 2018 at 05:03

  Það er kúnst að þrífa klósett almennilega og merkilegt nokk þá vefst það fyrir ansi mörgum. Heimildamaður Matarvefjarins sem hefur starfað við heimilisþrif og hótelræstingar lumar á mjög einfaldri rútínu. […]

 • Regnbogahraunbitar sem æra bragðlaukana
  on 23. maí 2018 at 19:06

  Fátt jafnast á við góða heimalagaða hraunbita. Það má vel skipta sykurpúðum, ískexi, smákökum og M&M kúlum út fyrir eftirlætis sælgætið eða hvað sem hugann girnist helst, og láta þá ímyndunaraflið ráða ferðinni við val á kruðeríi til að hrauna á súkkulaðið. […]

 • Músík fyrir matgæðinga
  on 23. maí 2018 at 17:04

  Þessi lagalisti hefur vakið mikla kátínu hér á matarvefnum og viljum við meina að ritstjórnin hafi náð nýjum hæðum í eldhúsinu með þessum tónum. Listinn hefur verið sett saman af einskærri matarást og inniheldur aðeins matartengd lög. […]

 • Camembert brauðréttur sem slær í gegn
  on 23. maí 2018 at 15:21

  Þessi brauðréttur er afskaplega klassískur og góður og slær pottþétt í gegn - að minnsta kosti fullyrðir Berglind það. […]

 • Druslupasta Nigellu
  on 23. maí 2018 at 11:15

  Áður en þið takið andköf af hneykslan og hryllingi ber að útskýra þessa fyrirsögn en hún er komin frá Nigellu sjálfri. […]

 • Ofur-múslí einkaþjálfarans
  on 23. maí 2018 at 05:01

  Anna Eiríks veit meira en margur um hvað er hollt og gott fyrir okkur þannig að við getum gæðavottað þessa uppskrift og sett hana í flokkinn sem má borða. […]

 • Ari útskrifaður með láði – borðsiðir og út að borða á Apótekinu
  by admin on 22. maí 2018 at 22:25

  Ari útskrifaður með láði - borðsiðir og út að borða á Apótekinu. Ungi pilturinn í miðjunni heitir Ari Freyr, hann fékk borðsiðanámskeið 101 í fermingargjöf. Við Bergþór borðuðum með Ara fyrir ekki svo löngu og fórum þá yfir helstu grunnatriði. Hann fékk síðan nokkur heimaverkefni og er síðan búinn að æfa sig. Ari hefur líka farið yfir nokkur atriði með fjölskyldunni. Í dag var komið að útskrift þegar við borðuðum dásamlega góðan mat á Apótekinu með foreldrum Ara. Continue reading &rarr […]

 • Hve lengi má geyma rauðvín?
  on 22. maí 2018 at 20:04

  Litla vínbókin er í uppáhaldi hjá okkur en hún kom út fyrir síðustu jól. Fullyrðir höfundur hennar, Jancis Robinson, að hver sem er geti orðið vínsérfræðingur á 24 tímum. […]

 • Sósan sem er góð með öllu með sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og basilíku
  by Berglind on 22. maí 2018 at 19:52

  Þegar ég er að elda kjöt eða fisk er ég stundum snauð á hugmyndir af bragðgóðri sósu sem einfalt er að gera. Þá gríp ég oft i þessa köldu sósu sem er í miklu uppáhaldi. Sósan er algjör lúxussósa með sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og ferskri basilíku.  Hún passar með öllum […]