Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

 • Hún setur heilan kjúkling í blandarann
  on 20. ágúst 2017 at 05:00

  Monique Parent er engri lík. Hér útbýr hún hundamat á mjög sérstakan hátt en hún setur heilan kjúkling með beinum og öllu í blandarann. […]

 • Tacos með tælenskum kjúklingi
  on 19. ágúst 2017 at 17:39

  Svava Gunnarsdóttir matarbloggari fer á kostum með þessari uppskrift. „Tacos er jú bara svo gott og þessi útfærsla er æðisleg tilbreyting frá hinu hefðbundna tacos. […]

 • Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður
  by admin on 19. ágúst 2017 at 13:36

  SaveSave SaveSave SaveSave SaveSave SaveSave SaveSave Continue reading → […]

 • Svona lítur Hlemmur mathöll út
  on 19. ágúst 2017 at 13:35

  Hlemmur mathöll opnaði í dag, laugardag kl 12. Ljósmyndari Matarvefsins kíkti við í gær og fékk að mynda á lokametrum undirbúningsins. Mikil stemming var á staðnum og eigendur spenntir fyrir opnuninni. […]

 • Sítrónuberjabomba gerð í blandara
  on 19. ágúst 2017 at 10:49

  Það er fátt sem toppar þessa. Í fyrsta lagi er hún svo bragðgóð að fólk hefur grátið af gleði þegar það hefur smakkað hana, í öðru lagi er hún svo lekker að það hálfa væri nóg og í þriðja lagi er hún svo einföld að smábarn gæti bakað hana – með annarri hend […]

 • Hlauparáð og orkuuppskrift frá fyrrum letipúka
  on 19. ágúst 2017 at 05:00

  Kristín Ýr Gunnarsdóttir var hefðbundin sófakartafla með 3 börn, alltof mikið að gera og fullan vask af óhreinu leirtaui. Ástand sem margir kannast við. Í dag er hún í þrusuformi og hleypur og hjóla til skiptist eins og ekkert sé. […]

 • Ekki elda tómata á steypujárnspönnu
  on 18. ágúst 2017 at 19:31

  Steypujárnið nýtur mikilla vinsælda enda um afbragðs eldunartækið að ræða. Það er þó ekki sama hvernig hugsað er um gripinn eins og við höfum oft skrifað um hér á Matarvefnum heldur skiptir líka máli hvað er eldað. […]

 • Sniglar í jarðaberjunum
  on 18. ágúst 2017 at 18:04

  Svona losnar þú við snigla úr jarðaberjabeðunum... […]

 • Uppáhaldslambahakksréttur Sirrýar
  on 18. ágúst 2017 at 14:32

  Eftir stóru lambahakksumræðuna fannst okkur tilvalið að koma með eina slíka uppskrift. Þessi er frá Sigríði Björk Bragadóttur, fyrrverandi ritstjóra Gestgjafans og eiganda Salt eldhús. […]

 • Þetta skaltur borða í kvöld ef þú hleypur á morgun
  on 18. ágúst 2017 at 10:50

  Margir frægustu hlaupara heims sem og hin almenni hlaupajón hefur „lennt á vegg“ í hlaupi. Það er að segja fundið hvernig orkan hverfur og innistæðan er enginn. Þetta skaltur borða til að forðast það ... […]