Klassísk kjötsúpa – Minni sóun

Klassísk kjötsúpa er matarmikil og full af grænmeti og kjöti. Súpan þarf ekki að kosta mikið en er alltaf jafn vinsæl hjá öllum aldurshópum. Ég notaði tækifærið í Minni sóun átakinu mínu þegar ég sá lambalærissneiðar á tilboði… Lesa meira

Ljúffeng eplapæja – Minni sóun

Áfram heldur Minni Sóun átakið mitt þar sem ég leitast við að elda eða baka úr hráefni sem nálgast síðasta söludag. Ég er haldin miklu eplakökublæti en mér leiðist hvað epli eru gjarnan í minnihluta í eplakökuuppskriftum. Ég… Lesa meira

Verslaðu í matinn fyrir minna!

Dagsetningarsnobbið! Ég versla mikið í Nettó úti á Granda en ég bý þar rétt hjá. Ætli ég hafi ekki tekið ástfóstri við verslunina þegar ég var ólétt fyrir tveimur árum. Versluninn er nefnilega opinn allan sólahringinn og einhvern… Lesa meira