Trufflur með ristuðum kókos og rjómakaramellu

Ég er með æði fyrir ristuðum kókos, sem vinir mínir hér á síðunni hafa örugglega tekið eftir. Hugmyndin af þessum trufflum kom þegar ég gerði fyrir síðuna brownies sem ég elska og þá sérstaklega vegna kókostoppsins sem er… Lesa meira
Tómatsúpa sem framkallar bros hjá öllum

Ég er búin að vera með súpuæði síðustu vikur og hollar, djúsí og ódýrar súpur hafa verið í miklu uppáhaldi. Þessi súpa er í fyrsta sæti sem stendur, börnin mín elska hana, hún er stútfull af hollustu og mjög… Lesa meira
Hlýleg og góð vetrarsúpa

Ég einfaldlega elska þessa súpu! Hún er allt sem ég vil að súpa sé, ódýr, bragðgóð, einföld, saðsöm og hægt að frysta og eiga fyrir köld vetrarkvöld til að fá hlýju í kroppinn – ásamt því að vera… Lesa meira
Hvítsúkkulaðisósa með kókos

Þar sem ég hef ekki alltaf eins mikinn tíma í eldhúsinu og ég myndi vilja þá finnst mér geggjað að hafa nokkrar uppskriftir sem taka lítinn tíma en allir elska. Þessa sósu geri ég oft fyrir matarboð og… Lesa meira
Nicecream hreinsun!

Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira
Kókos- og bláberjasæla

Ég er með æði fyrir þessari bláberjahamingjubombu og drekk hana alla morgna um þessar mundir. Drykkurinn er ekki síðri en bláberjasjeik í ísbúð, ég segi ykkur það satt! Nammigott kallar dóttir mín hann. Og ekki lýgur barnið!
Pönnukökur með ristuðu kókos

Um daginn var ég að skoða uppskriftir og sá þá kókosuppskrift sem minnti mig á þessar dásamlegu pönnukökur sem ég gerði fyrir nokkrum árum og hafði hreinlega gleymt. Það er alltaf gaman að grafa upp gamlar gersemar og… Lesa meira
Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira