Kókos og möndlu drykkur

_DSC6683

Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af expresso fyrir kaffifíkilinn, í hádeginu, kvöldin eftir mat fyrir börnin eða jafnvel sem kokteil fyrir gestina og bæta við einu skoti af vodka, minnir þá á vegan hvítann rússa.

Kókos og möndlu drykkur
Syndsamlega góður og hollur drykkur
Skrifa umsögn
Prenta
Innihaldsefni
  1. 1 bolli klaki
  2. 1 bolli kókosmjólk, ég notaði Coconut dream
  3. 2 msk möndlusmjör
  4. 3 ferskar döðlur
  5. 1 msk kókos
Leiðbeiningar
  1. Allt sett í blandara og látið blandast vel saman og njótið...
EatRVK http://eatrvk.kvennabladid.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *