Magnað mangósalsa

Ég á í mjög góðu sambandi við þetta góðgæti og vil helst borða það með öllu. Grilluðum lax, kjúklingi eða fylltri papriku og góðu salati. Toppurinn er samt að bjóða upp á þetta hnossgæti með mexíkósku kjötbökunni hennar mömmu eða öðrum (ómerkilegri) mexíkóskum mat.

Mangósalsa
Best með öllu!
Skrifa umsögn
Prenta
Innihaldsefni
  1. 2 stór mangó
  2. 1-2 grænar paprikur
  3. Lítill rauðlaukur
  4. 1 búnt ferskt kóríander
  5. 1 msk hvítvínsedik
Leiðbeiningar
  1. Afhýðið mangóið og skerið í litla bita.
  2. Saxið paprikuna, rauðlaukinn og kóríanderið og blandið við mangómolanna.
  3. Setjið 1 msk af hvítvínsediki út í og blandið vel.
EatRVK http://eatrvk.kvennabladid.is/

12 Comments on “Magnað mangósalsa

  1. Pingback: Lax með hnetukurli og basil | EatRVK

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *